Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1925, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.08.1925, Blaðsíða 16
i 34 LÆKNABLAÐIÖ me‘S fjö.ldamörgum og misjafnlega samsettum næringarefnum. Best reynd- ist ketseySi meS K C1 og í því 20% af nýju kanínuserum og <yí—1% sykur. Hægt var aö sýkja meö jæssu ketseyöi og best, ef ræktaö haföi veriö án þess aö súrefni kæmist aö, en ekki hélst sýkingarkrafturinn nema nokkra daga. Líklega stafar j>að Jró ekki af j)ví, að virus deyi, held- ur af eyöileggingu á einhverjum efnasamböndum, „chemical factor“, úr tumorcellunum. Þaö kom í Ijós á jiann hátt, aö ekki var hægt aö sýkja með 1 ccm. af gamalli ketseyðiskultur og ekki heldur 1 ccm. af uppruna- lega filtratinu, nýju, sem chloroform haföi veriö látið verka á, en sýk- ing tókst með 0.5 ccm. af hvoru, ef blandaö var saman. Þaö tókst að contrifugera filtratið svo, aö sýking hepnaöist að eins meö hotnfallinu, en ekki meö vökvanum ofan á, og bendir jiaö á, aö virus sé jiyngri í sér eöa sem smáagnir (corpusculær). Ef hotnfalliö er jrvegiö með saltvatni verður þaö ósaknæmt, en sýkir aftur ef viö er hætt vökvanum sem ofaná flaut, en sjálfur var ósaknæmur. Alt þetta bendir til jiess, aö um 2 efni (factors) sé aö ræöa, sem jiurfi aö vinna saman aö sýkingunni, og sé annað corpusculær virus, en hitt kemiskt efni. Sennilegt er, að specifjcitet tumorsins sé komin undir kem- iska efninu, og kallar Gye jiaö því „specific factor“. Vex nú þessi virus? Svo er að sjá. Af upprunalega filtratinu þarf viss- an skamt til Jiess aö sýkja, t. d. er 0.1 ccm. alls ekki nægilegt til sýking- ar. Nú var filtrati sáð í ketseyði og úr því tekin 1 platinuausa og j>'ynt 1000 sinnum meö ketseyöi og látið vaxa, og svo haldiö áfram koll af kolli 5 sinnum, og er þá þynningin oröin 10 í 15. veldi eða þúsund biljón sinnum, og samt sýkti seinasta ketseyöið (meö chloroformeruöu filtrati), og má því sennilega teljast, aö vöxtur hafi átt sér stað. Gye hefir líka gert tilraunir með músar- og rottu-sarcom, og carcinom og c. mammae úr konu, og úr öllum fengið factor, sem komið getur í stað- inn fyrir virus, en hann einn getur ekki sýkt, nema specific factor komi til. Gye álítur cancer vera sérstakan (sp^cific) sjúkdóm, orsakaöan af virus (eöa „group of viruses"). Viö tilraunir er virus einn ósaknæmur, annar „specific factor“, sem fæst úr tumorsafa rýfur vörn cellanna og hjálpar til sýkingar. í daglegu lífi myndar langvinn erting ástand, „a state“, sem stuðlar aö sýkingunni. Virus lifir líklega í cellunum og örfar j>ær til margföldunar. Grein Barnards er aðallega um smásjár-teknik og lýsing á nýrri smá- sjá, sem tekur langt fram öllum þeim smásjám, sem áöur hafa veriö gerðar. Meö þessari smásjá sáust í cancerkulturunum hópar af spheroid- ögnum og á j>eim smáhnappar, sem losnuöu frá og mynduðu nýjar agnir. .G. Th. Smágreinar og athugasemdir. Oxyurisappendicitis. Síöan eg fyrst varð var viö oxyuris í appendix og skrifaði þar um (sjá Lhl. 1917, hls. 97 og 1921, hls. 145), hefi eg séð hvaö eftir annað greinar um sama efni, og stööugt fjölgar þeim lækn-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.