Læknablaðið - 01.08.1925, Blaðsíða 10
128
LÆKNABLAÐIÐ
Lekandalækning'.
Eg hjó eftir nokkru í bréfi frá kunningja mínum og kollega í Dan-
mörku. Hann haföi veriö í „animeruSum“ miSdegi meS próf. Rasch og
taliS barst aS lekanda á kvenfólki, hvaS hann væri þrár til lækningar:
„Ja, men kære. Den kan vi jo slet ikke kurere, naar den ikke kommer
sig af sig selv,“ sagSi Rasch. M. ö. o., öll lekandalækningin á kvenfólki
er „bluff“. ÞaS kann nú vel aS vera, aS Rasch mundi haga orSum sínum
öSruvísi í vísindalegri ritgerS og tala loSnara máli, en víst mun allmikiS
hæft í þessu og má gjarna taka karlmannalekandann meS. Og sorglegt
finst mér hvaS margir lekandasjúklingar koma frá þeim sprengiærSu
sérfræSingum, eftir langan kúr, án þess aS hafa fengiS bót meina sinna.
ÞaS er orSin mín trú, aS viS hinir skussarnir, almennir practici, séum þeim
venjulega jafn snjallir í aS lækna lekanda.
Stúlka kom til mín fyrir nokkru, sem hafSi veriS nauSgaS af giftum
manni, (nauSgunin var þó sjálfsagt ekki meiri en gerist: noli me tangere,
tange !), og svo hafSi hún fengiS fossandi b 1 e n n o r r h o e. Eg kendi i
brjósti um stúlkuna og vildi ekki láta manninn sleppa. Fór til hans og
ætlaSi aS skamma hann. Hann vissi ekki hvaSan á sig stóS veSriS ; hann
sagSist aS vísu hafa fengiS snert af gon. fyrir 4 árum, en hefSi batn-
aS vel og væri nú alveg frískur eins og eg gæti séS (og eg sá og fann
ekkert). Ennfremur sagSist hann hafa veriS giftur í þrjú ár og kona
sín alveg frísk. Eg gat ekkert meira sagt og treystist ekki til aS rann-
saka máliS frekar. En mér datt í hug þaS, sem eg hjó eftir í grein í
LæknablaSinu i hitteS fyrra, eftir Matthías Einarsson, þar sem því var
haldiS fram af fróSum sérfræSingi, aS kona gæti smámsaman orSiS ónæm
fyrir króniskum lekanda manns síns (eSa veriS yfirleitt ónæm), en svo
ef þriSja persóna kæmi aS krásunum hjá öSru hvoru hjónanna, þá gæti
sú hin sama fengiS fossandi óþverrann í sig.
Nú las eg fyrir skemstu fróSlega grein (Journal of the Am. med. Ajss.
Jan. 1925, bls. 194), eftir Dr. J. Hogan í Baltimore, þar sem hann gerir
góSa grein fyrir hve gon. á karlmönnum getur veriS þrálát, þó hún sýnist
læknuS. SannfærSi sú grein mig enn betur hve hæpiS er aS heimta af
okkur læknum læknisvottorS um heilbrigSi hjónaefna. Sýslumenn þurfa
nú aS hafa í höndum slík vottorS til aS geta gefiS saman. (Eg segi fyrir
mitt leyti, aS eg haga þá svo orSum mínum, aS vottorSiS segir í rauninni
ekkert ábyggilegt). .
Hogan leggur fram 5 dæmi um menn, sem hafa allir haft lekanda, lengst
fyrir 9 árum; halda þeir sig smitfría, en vilja þó vita vissu sína, vegna
giftingar.
Hogan finnur ba;cillur í prostataslími þeirra allra og tekur þá til meS-
ferSar meS „posterior irrigat/ion s“. ÞaS er svo aS sjá, sem
hann hafi getaS læknaS alla sjúklingana, nerna einn. Bakteríurnar hverfa
aS vísu eftir nokkurra vikna meSferS, en þegar þeir koma aftur eftir 3
mánuSi, eru kvikindin komin á ný, og svo er seinast meS þennan eina,
aS bakteríur hefir hann eftir árs meSferS, og skilur Hogan þar viS hann
(hvort sem hann þá hefir gefist upp viS hann og látiS hanri, giftast í
smokk, eSa hefir æflaS aS halda honum í coelibati og kúr enn næsta ár-