Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1925, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.08.1925, Blaðsíða 6
124 LÆKNABLAÐIÐ Þaö er trúlegt aS margir hjúkrunarnemarnir og vinnukonumar, sem áöur var getiS, og sömuleiöis margir hermennirnir norsku, hafi komi'S úr bygSarlögum, þar sem lítiS var um berkla, og þess vegna hafi þeim veriS skeinuhættara en ella, viS aS koma til stórbæjanna. SvipaS gildir sjálfsagt hér á landi. Sumum dygSi eftir því best aS halda sér viS koti'S heima í afdalnum til æfiloka. Berklasmitun er áreiSanlega erfitt aS flýja nú á tímum. En t i 1 þ e s s a S k o m a s t no'kk,uru n æ r h v, e berklasmitun v e rS u r s n e m m a í ý m s um h é r u S um 1 a n d s i n s, v æ r i æ s k i 1 e g' t a. S P i r q u e t’s raninsókn v æj r i i n n 1 ei i d d á ö 11 u 1 á; n d i n u. Stgr. Matth. Vitaminrannsóknir á íslensku smjörlíki. Á ýmsum smjörlíkisverksmiSjum hafa upp á siSkastiS veriS gerSar til- raunir til þess aS framleiSa smjörlíki meS bætiefnum. Eins og kunnugt er mun smjörlíki hafa sama eSa svipaS næringargildi sem smjör; þaS er jafnaSarlega hrein og þokkaleg vara, en sama verSur því miSur ekki ætíS sagt um íslenskt smjör; smjörlíki er miklu ódýrara en smjör og í rauninni ómissandi viSbit; bragSiS fella flestir sig viS, ef smjörlíkiS er vandaS og kemur ekki of gamalt á markaSinn. Smjörlíki hefir því ýnisa góSa kosti. ÞaS, sem aSallega hefir þótt á vanta eru vitamin; þau hefir smjöriS fram yfir smjörlíkiS. Vitamin þaS, sem hér um ræSir, er aSallega A-efniS eSa fitu-bætiefniS. Svo er taliS, aS sumum smjörlíkisframleiSendum hafi tek- ist aS búa til smjörlíki meS þessu bætiefni; en til þess, aS þetta komi aS liSi, þarf A-efniS auSvitaS aS vera í svo rikum mæli, aS ])aS hafi tilætluS áhrif í líkamanum. „H.f. SmjörlíkisgerSin" (,,Smári“). Á síSastliSnu hausti samþykti heilbrigSisnefnd Reykjavíkur aS láta rann- saka bætiefni í smjörlíki frá báSum verksmiSjunum í Rvík, „Smjörlíkis- gerSinni" (Smára) og „ÁsgarSi". Rannsóknir þessar verSa aS eins gerS- ar meS dýratilraunum og tókst prófessor E. P o u 1 s s o n, Universi- tetets Farmakologiske Institut, Oslo, á hendur aS gera

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.