Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1925, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.08.1925, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ I31 aö spretta upp og flytja, undir boröum, óbeSinn, langa tölu um efni, sem enginn kærir sig um nema ræSumaöur; í samkvæmum hér á landi verS- ur mönnum stundum svo „brátt“, aö þeir kveSja sér hljóðs um leiS og bornir eru inn heitir réttir, sem kólna og spillast; því kurteisin býöur aö hlé veröi á þvi a'S menn matist meöan minni eru flutt. Englendingar, a. m. k. enskir læknar, hafa þetta á annan veg; forseti Læknaþingsins Dr. Thurstan Holland frá Liverpool, var líka forseti samkvæm- anna. Dr. Thurstan Holland er ekki framúrskarandi vísindama'Sur, en tal- inn einhver fermasti „all round“-röntgenlæknir í Bretlandi. I stærsta samkvæminu hafSi hann sér til aöstoSar e. k. a r h i t e r e 1 e g a n t i- a r u m, rauSklæddan kallara, er Englendingar nefna Master of Ceremony, í daglegu tali M. C. MeSan réttir voru framreiddir fóru ekki fram ræöu- höld; aöeins tilkynti forseti fyrir munn M. C., aö drekka skyldi minni konungs; ræöa var engin flutt, en menn stóöu upp, tautuSu fyrir munni sér „the King“, supu úr staupinu og settust svo niöur. Minni kvenna fór þannig frain, aö forseti haS konur allar standa upp, en karlmenn sátu, klöppuöu þeim lof í lófa, og drukku skálina. RæSuhöld hófust fyrst er kaffi var inn boriö, og gaf forseti mönnum oröiS, sem venjulega, þar sem stjórn og skipulag er á fundum; auöheyrt var aS þeir sem tóku til máls voru vel undir þaS búnir og stuttoröir. Einhver mesti ávinningurinn viS læknafundi er aö sjá erlenda lækna og kynnast þeim. Marga þeirra kannast maöur viS úr bókum og tíma- ritum. Ameríkumenn fjölmentu ; má nefna Dr. C a r m a n frá The Mayo Clinic, Dr. C a s e frá Battlecreek Sanitarium og Dr. C o 1 e, New-York ; Cole kannast allir röntgenlæknar viö vegna rannsókna hans á duodenum Hann sýndi skínandi vel gerSa og skemtilega kvikmynd af maganum, þar sem peristaltik kom sérlega vel fram. Sýndi hann fyrst kvikmynd af heilbrigöum maga, en síöan maga meS sári; þeirri mynd lauk svo, aö fram á sjónarsviöiS komu lyflæknir og skurölæknir, til þess aö ráögast um meöferö á ulcus-maganum. HöfSu þeir skamma stund talast viS áöur en þeir urSu ósáttir, ög lauk þeim viöskiftum þannig, aö skurölæknirinn réSst meS knífi á collega sinn! Yfirleitt virSist mér mest kátina og skop í enskumælandi mönnum. Á læknaþinginu var mynduS alþjóöa-geislalæknanefnd og var próf. Gösta Forssell í Stokkhólmi kosinn forseti hennar. Næsta alþjóSa geisla- læknaþing veröur háö í Stokkhólmi aS þrem árum liSnum. G. Cl. Lækningabálkur. Psoriasis. Psoriasis er almennur, hvimleiSur og illa þokkaöur hörunds-sjúk- dómur. Enginn veit meö vissu hvaö veldur honum, en menn hafa tekiS eftir því, aS hann viröist stundum ganga í erföir, hvort sem þaö er dis- positionin eöa annaö. En langoftast verSur eigi hægt aS rekja neitt ætt- gengi. Sama er aö segja um meiösl. Sjúkdómurinn kemur stundum fram þar sem menn hafa særst, en alt er þetta þokukent orsakasamhand.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.