Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1929, Qupperneq 5

Læknablaðið - 01.09.1929, Qupperneq 5
LÆKNABLAÐIÐ 131 niest á paræsthesi, anæst-hesi, astereognosi, ataxi, areflexi etc. Geta sjúkl. oft orÖi'Ö alveg ósjálfbjarga, líkt og um tahes væri a'Ö ræÖa. Enginn af þcss- um sjúkl. dó úr ananni. Þess skal þegar geti'Ö, a'ö me'ÖferÖ sjúkl. hér hefir veriÖ ofureinföld. 1 fyrstu var geíin soöin lifur (500 grm. á dag, vegin hrá), en sí'Öan komi'Ö hafa á markaÖinn ýms præparöt — duft og seyði — hafa nærri eingöngu þau verið notuð, þar eÖ afarerfitt er aÖ fá fárveikt fólk til að gleypa 1 pund af soðinni lifur, dag eftir dag, um lengri tíma. Annars er eg sannfærÖur um, að hrein nautalifur (hest lirá) veitir skjótari bata, en öll „púlver“ og ,,extrökt“, sem hingað til hafa veriÖ reynd. Auk þess geta verksmiðjurnar ekki með neinni vissu áliyrgst verkun jiessara lyfja, því aö ekki er hægt a'ð prófa þau á dýrum eins og t. d. insulin. — Hérna á deildinni var eingöngu notað Hepatopson (siccum og liquidum) frá verksmiÖjunni Promonta i Hamborg. Engin önnur lyf hafa verið notuð; virðist þess og engin ])örf. En oft verður, ef sjúkl. eru aðframkomnir, að hvrja á að gera blóðtransfusion, því aö stundum liður all-langur tími frá hyrjun meðferöar, þangað til bati byrjar (sjá síðar). AÖalatriðið er a'Ö geía nógu stóra skamta af extrakt- inu, t. d. sem svarar 500—1000 grm. af hrárri lifur á dag. Seinna má minka skamtinn aÖ mun; til viðhalds nægir hér um bil þj at l)yrjunardosis. Fyrstu bataeinkenni, — sem koma í ljós 2—4 vikum eftir a'Ö sjúkl. hefir farið að neyta lifrar meÖ reglu, — eru þessi: 1) Subjektiv: Sjúkl. verður hressari, lystarhetri og hiti færist um líkamann. 2) Objcktiv: Allra fyrsta hataeinkenni er hin svonefnda r'cticnlocytosis, þ. e. i venjulegu hlóðpræp. sem litað er ófixerað með þyntum anilinlit (t. d. 0.2% methylenbláma) finn- ast fjöldamargir erythrocytar með dökkbláum punktum. Eru þaÖ nýmynduð rauð blóðkorn. Seinna hverfa þau aftur. Normalt eru um 0.01% reticulo- cytar í blóði. I byrjun lifrarhata finnast ekki sjaldan 5—10% þessara ungu blóÖkorna. Þetta phænomen, sem er alveg örugt batamerki, finst venjulega áður en hæmoglohin og tala r. hlóðk. hækkar, svo sannanlegt sé. Síðan tekur hæmo- globin og tala eiythrocyta að aukast, og nær venjulega hámarki sínu (þ. e. hér um bil normal gildi) á næstu 6—8 vikum. Eru þá sjúkl. (í remission) venjulega rjó'Öir og sællegir. Líðan þeirra, sem engin taugaeinkenni hafa, er ágæt, með öðrum or'Öum: þeir kenna sér einskis meins. Hinir, sem hafa haft mænueinkenni í byrjun, eru miklu ver settir, því að mænueinkennin láta mjög illa — í sumum tilfellum alls ekki — undan lifrarmeðferð. Er það stærsti ljóÖurinn á þessu. Sú spurning hlýtur nefnilega að koma fram: Fá ekki allir sjúkl. að lok- um myelose, sem með tímanum gerir þá farlama og síðan dregur þá til dauða? Enn er reynslutíminn of stuttur til að svara þessari spurningu. Eri vonandi er, og alls ekki ósennilegt, að lifrarátið geti haldi'Ö mænuskemd- unum í skefjum, og ef til vill komið algerlega í veg lyrir þær, ef rétt er a'Ö farið. Er því afaráríðandi að sjúklingar komi snemma til meðferðar, eða meÖ öðrum or'ðum að læknar þekki sjúkdóminn á byrjunarstigi. — Eftir þeirri reynslu, sem náöst hefir hérna á deildinni, virðast líkur til, að hægt sé að koma i veg fyrir taugaeinkenni, ef snemma er byrjað að gefa lifrina, og hægt er að fá sjúkl. til að halda sér vi'Ö, án þess að fá alvarleg afturköst. Enginn hefir fengið hér neinar verulegar hætur þessarar myelose, ef hún hefir verið komin greinilega í ljós, og það þótt margir af sjúkl. hafi náð

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.