Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1929, Síða 25

Læknablaðið - 01.09.1929, Síða 25
'LÆKNABLÁÐIÐ 'I5Í ari, hvort sem um hvíta eða bláa asphyxia var að r;e<5a, og er ástæðan senni' lega sú. að heilaæðar fyllast fljótt af kolsýruríku blóði, sem ertir öndunar- centrum. Stundum var beðið rólega í 3—4 mínútur og einu sinni jafnvel i 7 minútur eftir fyrsta andardrættinum. G. Th. W. Reiprich: Ueher das crstc Anlcgen Neúgehorcncr. -—• (Deutsche med. Wochenschr. 7. júní 1929). Með nákvæmum athugunum á háskóla-kvennadeildinni í Breslau hefir höf. komist að þeirri niðurstöCu, sem ýmsir fleiri eru nú að hallast að, á seinni árum, að betra sé bæði móður og barni, að barnið sé ekki lagt á brjóst fyr en sólarhringur er liðinn írá fæðingu. Móðirin hvílist hetur en áður og barnið drekkur miklu betur, meira i einu, en ef það er lagt snennna á brjóstið, og þrífst því hetur og fer fyr að þyngjast. G. Th. IVittkower, E.: Ubcr dcn Einflusz dcr Affckte auf dcn Galleflusz. (1. med. klin., Charite. Berlin). Klin. Wschr. 1928, 2., 2193. í 20 tilfellum hefir W. rannsakað áhrif hypnotiskt suggereraðra geðs- hræringa (gleði, sorg, ótti, gremja) á kvantitet og kvalitet gallsins, sem hann hefir náð til rannsókna með duodenalsondu. I öllum tilfellunum hafði glcði, sorg pg ótti þau áhrif, aS gallrenslið jókst. Áhrifin koniu í ljós svo að segja samstundis og suggestionin var gefin, og hurfu einnig jafnfljótt. Grcmjan hafði aftur á móti þau áhrif, að gallrenslið svo að segja alveg stöðv- aðist. Ekkert samræmi var finnanlegt í kvalitativu breytingunum. W. álítur að spasmus i gallgöngunum sé orsök þessara breytinga, og má- ske minkuð gallsekretion við gremjuna. Ályktar hann af því, að gremjan hafi ekki áhrif á elimination litarefnis úr hlóðinu, en aftur á móti hindrar það í að komast niður i duodenum. Atropin er ekki nægilegt til þess að hindra gremjureaktionina. Bílírubinið lireytst tæplega. Af tilraununum ályktar W.: 1) Tilfinningar þær. sem stundum koma undir hægri curvatur, er mönn- um grernst eitthvað, má sennilega skýra sem krampa í gallgöngunum. 2) Melting hinna (sí-)grömu breytist sennilega á likan hátt og við oh- struktionsikterus. 3) Psykist áhrif geta sennilega stuðlað að ikterus — og gallsteinamyndun. H. T. Gigt sem þjóðarsjúkdómur. Soc.-Medic. Tidskrift, mars '29. í ríkis- degi Svia hefir nýlega komið fram frv. um varnir og lækning við rheu- matiskum sjúkdómum, sem taldir eru með alvarlegustu plágum þar í landi. Þegar athugaðar voru orsakir til öryrkja-ástands (invaliditet) 1918, kom í ljós að 9,1 c/o hafði mist heilsuna vegna rheumatismus, en 5,8% vegna berklaveiki. Heilsa sænskra skólabarna. Skólalæknirinn, d :r A. Ljunggten, fer um alla Svíþjóð, í skólaskoðun. Fullkomlega heilbrigð börn telur hann mjög sjald- séð. í Nárke hafa 98% tannskemdir. í Stokkhólmi 67% skekkjur og bein- galla. Berklasmituð voru 18% af horgarhörnum. (Social-Medic. tidsskriít, sept. ’29). G. Cl.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.