Læknablaðið - 01.01.1934, Side 12
6
LÆKNABLAÐIÐ
II. MeS þynningu 1: 20,000 reyndust 65 manns e'ða 75% positivir, en
22 eða 25% negativir eða óvissir.
Rannsókniraar voru síöan endurteknar á 17 þeirra, er reynst höfðu nega-
tivir eða óvissir. Þá kom fram:
I. Með þynningu 1: 200,000 voru nú 3 positivir af 17 eða 18%, en
82% voru negativir áfram.
II. Með þynningu 1: 20,000 reyndust 10 positivir af 17 eöa 59%, en
41% voru negativir.
Heildarútkoma á þessúm 87 mönnum, eftir að búið er að tviprófa 17
af þeim upphaflega negativu, verður þessi í
A) Með þynningu 1:200,000 eru 32 eða 37% positivir, og 55 eða 63%
negativir.
A) Með þynningu 1:20,ooo eru 75 eða 86% positivir, en 12 eða 14%
negativir.
Við þessa endurteknu rannsókn á fyrnefndum 17 mönnum kom í ljós,
að allir þeir, sem við fyrstu reaction komu undir óvissa diagnosu þ. e. a.
s. höfðu aðeins örlítinn, vart mælanlegan, vott af roöa á reactionsstaðnum
umfram kontrol-reactionina, reyndust nú greinilegar positivir en áður.
En þrátt fyrir það, þótt reactionin væri greinilegri hjá þessum mönnum
í annað sinni, heldur en í fyrsta, þá hagaði reactionin sér á sama hátt í
annað sinnið sem í hið fyrra, þ. e. s. kom jafnsnema fram og hvarf jafn-
seint.
Við þessar athuganir kom yfirleitt aftur og aftur áberandi í ljós, hve
vandræðalega lítið er vitað um reactionina eða orsök hennar. í einu til-
fellinu er hálfur handleggurinn þrotinn og rauður, i hinu aðeins 25-eyrings
stór blettur, og í báðum tilfellunum er aðeins hægt að segja að reactionin
sé positiv. Á flestum þeim positivu var breidd infiltrationarinnar milli 1
og 2 cm. en þó á nokkrum cm. og mest var breiddin 6 cm. Það gefur
flatarmáls-mun sem hér segir :
Breidd 0,5 1,0 2,0 6,0 cm.
Flötur 0,2 0,8 3.1 28,8 cm2.
Þannig er stærsti flöturinn 144 sinnum stærri en sá minsti.
Það virðist liggja nærri að álikta út frá þeim geysimun, sejn verið get-
ur á reactionunum, að það eða þau efni, sem orsaki reactionina, séu í
mjög misjafnlega miklum mæli fyrir hendi hjá einstaklingunum, eins og
menn líka hafa gert og þókst vita, J)ó með Jieirri undantekningu, að að-
framkomnir sjúklingar oft eru negativir, eins og kunnugt er. Hafði eg
í fáfræði minni einnig haldið, að reactionina mætti skoða sem kvantitativan
mælikvaröa uppá efni þau, sem valda reactioninni, og að proportionalitet
væri þar á milli, að minsta kosti Jiegar svæsnustu activu tuberculose-til-
fellin væru útilokuð. Datt mér Jiá í hug, aö taka blóð frá einstakling,
sem sýndi ákveðna positiva reaction, og injicera J)ví næst svo svo miklu pr.
kg. líkamsþunga í annan mann, sem hefði ábyggilega negativa reaction,