Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.01.1934, Side 13

Læknablaðið - 01.01.1934, Side 13
LÆKNABLAÐIÐ 7 og sjá hve miki'ö þyrfti til þess aö gefa positiva reaction af ákveönum styrkleika hjá þeim Mantoux-negativa. Til þess nú aö reyna þennan möguleika voru 17./2. '33, kl. 16,15 teknir 15 ccm af blóöi úr hægri handleggs-venu Ó. F., sem var sá þeirra Mantoux-positivu, er fékk stærstu og dekkstu reactionina, 6 cm. á breidd, 10 ccm. af blóði Ó. F. -}- 1 ccm. Na. citr. (3,8%) var nú þegar injiceraö intramusculært í konuna Mekken, sem reynst haföi algerlega negativ við fyrstu Mantoux-prófun. Hún (nr. 1) vóg 46 kg. og haföi fengið 20 ctg./kg. likamsþunga af blóði Ó. F. Á sama hátt var injicerað 5/ccm. blóö Ó. F. +0,51 ccm. Na. citr. í konuna Margréti (nr. 2), er hafði reynst jafn greinilega negativ og hin fyrri. Hún vóg 35 kg. og hafði því fengið ca. x5 ctg'-/kg'- Hkamsþunga af blóöi Ó. F. — Allar þrjár konurnar höföu reynst negativar viö ræktun úr blóöi á Löwensteins-agar, enda ekkert þaö kliniskt sem gæti bent á, aö þær hefðu lierkla. Ó. F. (donor) var af O. blóð-flokki, nr. 1 O. fl. og nr. 2 B. fl. — Daginn eftir 18./12, kl. 11,6 var gerður Mantoux á sama hátt og fyr er sagt og með nýþynntu tuber- culini. 24 tímum síöar, 19./12 kl. 14,8, var lesiö af, og kom þá fram stór- greinileg positiv Mantoux-reaction á báðum. Á nr.i: I. II. III. breidd o.3 0,1 3,8 cm. lengd o,3 0,1 3,2 — Á nr. 2: I. II. III. breidd i,3 0,8 4,5 cm. lengd i,5 0,8 2,5 — Af þessu sést, að nr. 1, sem fengið haföi 20 ctg./kg. fékk mun minni reaction en nr. 2, er fengiö haföi 15 ctg./kg. M. ö. o. reactionin var positiv hjá báðum þessum konum, sem verið höfðu Mantoux-negativar, en meö þeim hætti aö sú, sem minni skamtinn haföi fengið, sýndi heldur meiri reaction en hin. Um kvantitativa vfirfærslu á efnum Jieim, sem valda reactioninni, virtist því nú þegar, að ekki gæti veriö um að ræöa, heldur sennilegar anafylaktiskt fyrirbrygöi. Til þess nú að reyna aö ganga úr skugga um þaö, hvort hér væri um tilviljun aö ræöa, voru gerðar ítrekaöar Mantoux-prófanir á þeim, er veriö höföu negativir eða óvissir viö fyrstu prófun eins og fyr er sagt. Fengust þá 7 menn, er reyndust algerlega negativir viö þrjár Mantoux- prófanir. Enginn þeirra hefir nein ábyggileg klinisk einkenni er bent geti á tuberculosis. — A 6 þessara manna var nú gerð samskonar yfir- færsla á blóði frá konunni Ó. F. og1 gjört haföi veriö viö hinar tvær kon- urnar. 28./12, kl. 17,30 voru teknir 50 ccm. af blóöi úr Ó. F. og injicerað intra- musculært sern hér segir;

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.