Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1934, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.01.1934, Blaðsíða 14
8 LÆKNABLAÐIÐ Nr. 3. Hannes (80 kg.) 6 ccm. bl. Ó. F.-f 0,6 ccm. Na.citr. þ.e, 7,5 ctg./kg, Nr. 4. Sveinn (80—) 3 — —-----þo,3 — — — 3,8 — Nr. 5. Gisli (57—) 10--------------|-i,o — — — 17,5 — Nr.6. Bogi (66—) 10 — —-----þi,o — — — 15,0 — Nr. 7. Kristín (40—) 5--------------f-0,5 — — — 12,5 — Nr. 8. Ólöf (60—) 10 — —-----(-1,0 — — — 16,7 — Á 6. degi, þ. 2./1, '34, var gerö Mantoux-prófun á fjórum þessara manna, nr. 3, nr. 4, nr. 5 og nr. 8, en auk þess á nr. 1 og nr. 2. VitS aflestur eftir sólarhring, 3./1, kom fram greinileg positiv raction á öllum þessum mönn- um, jafnt þeim, sem höföu fengiö blóö-injectionina fyrir 16 dögum, og ninum, er iiöföu fengiö hana síöar. Reactionin hjá nr. 1 og nr. 2 hagaöi sér nákvæmlega eins og i fyrra skiftiö. Á nr. 3: I. II. III. breidd 0,6 0,4 1,0 cm. lengd 0,6 0,4 1,0 — Á nr. 4: I. II. III. breidd o,5 0,2 0,7 cm. lengd o,5 0,2 0,7 — Á nr. 5: I. II. III. breidd 0,8 o,5 1,0 cm. lengd 0,8 o,5 1,0 — Á nr. 8: I. II. III. breidd 1,0 1,0 2,0 cm. lengd 0,8 1,0 i,5 — Niöurstöðurnar af þessum tilraunum meö nr. 3, nr. 4, nr. 5 og nr. 8 uröu þær sömu og áður hafði komið í ljós viö nr. 1 og nr. 2, sem sé aö áður Mantoux-negativir menn uröu greinilega Mantoux-positivir við intra-musc. injection af blóði frá Mantoux-positivum manni. Ekkert proportionalitet er aö sjá á milli reactio.narinnar og þess hve mikið er injiceraö pr. kg. líkamsþunga, m. ö. o. sennilegt er aö ræöa sé um passivt vfirfærða anafylaxi. Enn var gerö viðbótartilraun viö nr. 6 og nr. 7, sem eins og áður er skýrt frá, höföu reynst algerlega negativ viö þrjár Mantoux-prófanir og áöur fengið injicerað blóði frá ó. F. Viðbótarinjection: 1 Nr. 6. 10 ccm. bl. Ó. F. 1 ccm. Na. citr, í alt 20 — - Ó. Á. 2 — — — þ. e. 30,0 ctgr./kg. Nr. 7. 10 — - — +1,0 — — — í alt 15 — - — +1,5 — — — — 37.5

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.