Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.01.1934, Qupperneq 34

Læknablaðið - 01.01.1934, Qupperneq 34
28 LÆKN ABLAÐIÐ um, einkum sökum dreifingar og staöbindingar viö störfin. Árlega veröa ýmsar breytingar, og árlega bætist fjöldi viö í hópinn, sem eldri læknaniir vita litil deili á, en flestir ísl. læknar eru í L. í. og allir ættu þeir i því aö vera, en viö þá lækna er utan félagsins (L. í.) standa hefir þaö engar skyldur. — Þessv. er rétt af L. í. að gefa út svona félagatal með hæfi- legu millibili til styrkingar sínum félagsskap og fróðleiks og hagræöis sinna félagsmanna. Fyrir þvi er hénneð þeirri Áskorun beint til allra félagsmanna L. í. nær og fjær, að senda nákvæmt æfiágrip sitt ásamt mynd til annars hvors undirritaðs eöa eftir hinni nánara til- greindu utanáskrift. Þar sé sérstaklega nákvæmt tilgreint um framhalds- nám erlendis og námstilhögfuil (spítali og borg tilgreint, deild og yfirlækn- ir, tímalengd á hverjum staö og staða. Þar meö er átt við, hvort félags- maður hafi veriö fastráöinn starfsmaður eöa „hospiterandi“ eöa áhorfandi. Ritstjórnin dregur svo þetta saman og færir i fast form ef þurfa þykir). Ennfremur sé getið um sérstaka merkisdaga. t. d. giftingardato og helstu störf auk læknisstarf í opinberu lifi, dekorationes o. s. frv. Þess er fastlega vænst að allir sem telja sig til L. í. bregðist nú fljótt og vel viö og sendi umbeðna skýrslu strax um hæl ásamt mynd af sér, eða tilvísun á hana, ef hana væri aö fá hjá einhverjum (ljósmyndara) hér í bæ og baki sér ekki með vanrækslu þá raun, aö sjá; sig siöar í bók- inni „illa feöraöan" eða alls ekki tekinn meö í hana. Reykjavík I. mars 1934. Með kollegial kveðju. G. Einarsson. M. Júl. Magnús. Utanáskrift er: Árbók Læknafél. íslands. P. O. Box 194, Rvík. Til héraðslækna. Eg hefi nýlega fengið bréf frá yfirlækni C. D. Bartels í Viborg við- víkjandi verustööum héraðslækna, sem vildu sigla og sjá eitthvað nýtt. Er þetta kafli úr bréfi hans: j „Jeg har talt med fölgende 3 sygehuslæger, som har lovet at ville mod- tage hver en islandsk distriktslæge, som hospiterende læge pá deres syge- liuse og give den islandske kollega gratis ophold og kost pá sygehuset, sálænge opholdet varer: Overlæge Erik Christensen, Fáborg sygehus (2 reservelæger). Overlæge Klindt, Grenaa sygehus (2 reservelæger). Overlæge Reinsholm, Svendborg sygehus (4 reservelæger). De tre sygehuse er efter min mening ganske særlig egnede til dette formál. Sygehuslægerne selv er interessrede i, at dej islanske kolleger kan

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.