Læknablaðið - 01.01.1941, Side 11
LÆKNABLAÐIÐ
GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR
RITSTJÓRN: JÓHANN SÆMUNDSSON, JÓN STEFFENSEN,
JÚLÍUS SIGURJÓNSSON.
27. árg. Reykjavík 1941. 1. tbl. '
Verkir í fótum.
Eftir Kristjón Hanncsson, lækni.
Eg hefi leyft mér a8 kalla þessa
grein „Verkir í fótum“. Hér er ekki
að ræða um neinn vísindafyrirlest-
ur, heldur mun ég aðeins drepa
lauslega á ýms atriði, sem Iúta að
sjúkdómseinkenninu „verkir í fót-
um“, skoðað frá sjónarmiði liins
practiserandi læknis. — Styðst ég
aðallega við það, sem ég sjálfur
hefi séð og við aðgerðir, sem ég
hefi verið viðstaddur í þessum efn-
um, bæði á Ortopæd. Hosjiital i
Aarhus og á Folkekuranstalten v.
Hald í Danmörku.
Einkenninu „verkir í fótum" má
skifta þannig:
1. Verkir í fótuni eða fæti, sem
orsakast vegna meðfædds sjúk-
dóms, áunnins eða hvorttveggja,
og er í sjálfum fætinum (reg.
ped.).
2. Verkir í fótum eða fæti, sem
orsakast af ásköpuðum eða að-
fengnum sjúkdómum.eða heoru-
tveggja i öðrum líkamshlutum,
og þá sérstaklega hundnir við
extremitates inferiores, eða eru
allsherjar sjúkdómar, eins og t.
d. offita, arteriosclerosis uni-
versalis o. fl. sjúkdómar.
3. Þá geta verið og eru oft verkir
í extrem. inferiores og jafnvel i
haki, vegna sjúkdóma i reg.
pedis. Ber að hafa slikt : huga,
þegar sjúklingar kvarta um
verki í baki. — En verkir í baki
teljast ekki með einkenninu
„verkir i fótum“, og verður það
atriði þvi ekki rætt nánar hér.
Þeir sjúkdómar, sem meðal ann-
ars geta verið orsök til verkja í fól-
uin, eru helst þessir:
1) Pes equino-varus.
2) Pes metatarso-varus.
3) Pes pla’nus. Má nefna sem
undirflokk hans pes plano-
valgus, plano-transversus og
Mortons-s j úkdóm.
4) Pes transversus.
5) Hallux valgus.
6) Hallux rigidus.
7) Pes plano-dolorans, þ. e. con-
tract flatur fótur. •
8) Coalitio calcaneo navicularis.
9) Hamartá.
10) Os tibialis externa.
11) Mb. Köhler I.
12) Mb. Köhler II.
13) Mb. Haglundi.
14) Calcaneusspori.
15) Bursitis calcanei.
16) Pes excavatus (holfótur).
17) Ungvis incarnatus.
18) Beinbrot, liðhlaup, sár og
ígerðir í reg. pedis.
Aðrir sjúkdómar, er geta vald-
ið verkjum í fótum, eru: