Læknablaðið - 15.10.1943, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ
GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR
Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON.
Meðritstjórar: KRISTINN STEFÁNSSON og ÓLI P. HJALTESTED.
29. árg. Reykjavik 1943. A thl Z7T-
Bjúgur og bjúgmeðferð.
Erindi flutt á fundi í L. R.
í október 1943.
Eftir Þórð Þórðarson.
Bjúgur — oedema — vökvi sem
safnast milli fruma í subcutis eða
dýpra eSa í serös holrúm líkam-
ans er nærri alltaf eitt symptom
eSa syndróm af mörgurn um sjúk-
leika eSa sjúkdóm, (á heilbrigSum
getur komiS fyrir ökla-oedem af
miklum stöSum). — Þekking
manna á bjúgmyndun hefir aukizt
mjög á síSari árum og þó aS ýmis-
legt sé enn óskýrt og óljóst um
orsakirnar þekkja menn þó þaS
marga orsakaþætti, aS hagkvæm
not eru af þeirri þekkingu til meS-
ferSar á sjúklingum meS oedema.
í þessu stutta yfirliti ætla eg aS
reyna aS geta skoSana manna nú
á orsökum bjúgmyndunar og rifja
upp fyrir okkur og endursegja
helztu atriSin í meSferS bjúgsins.
Aukinn skilningur og vaxandi
þekking á patho])hysiologia bjúg-
myndunar hafa leitt til skynsam-
legri meSferSar og útrýmt ýmsum
þeirra galla, sem voru á meSferð
sjúklinga meS bjúg.
I.
Vatnsinnihaldi líkamans er á
heilbrigSum haldiS alveg jöfnu.
aS heita má, örlitlar breytingar
eru þó á því of eSa van um physio-
logiskt optimum og er yfirstjórn
þessara „vatnsmála" neuroendo-
crin. Á börnum er ekki eins ná-
kvæm stjórn á vatnsinnihaldi lík-
amans og á fullorSnum, snöggar
þyngdarbreytingar á þeim tiltölu-
lega algengar. Á fullorSnum geta
orðiS snöggar þyngdarbreytingar
fyrir áhrif hormóna (t. d. af insulin
— eSa thyreoidea — g"jöf).
StaSbundinn bjúgur (oedema
fugax s. Quinckes oedema, oedema
collaterale í kringum bólgur, oe-
dema af staSbundinni venu-stasis)
hefir ekki í för meS sér breytingar
á vatnsinnihaldi líkamans, séS er
fyrir því, aS sá bjúgvökvi, sem
þannig myndast, valdi ekki vökva-
skorti annarsstaSar í líkamanum.
Sé mikil vökvun gefin í einu per
os eSa í æS, heldur heilbrigSur
líkami í sér eSa skilur út þaS mik-
iS, aS samsetning blóSs, heila og
kirtla breytist ekki.
C. Oehme, Siebeck og Marx
hafa allir sýnt fram á, aS þó aS
nokkur blóSþynning verSi, í svip
eftir vökvagjöf, þá byrjar diur-