Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1943, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.10.1943, Blaðsíða 12
54 LÆKNABLAÐIÐ — 800 ccm. á sólarhring' (Karrels kúr), auk þess digitalis per os, per rectum (í suppositoria) eða í æð (strophantin). Eftir digitalisation eru svo gefin diuretica, ef þurfa þykir. Til þess aö fylgjast meS árangri meöferSar bjúgs, er naufí- synlegt aö vökvun og diuresis séu mæld og aö sjúklingrarnir séu vegn- ir með vissu millibili; þyngdar- breytingar segja glösrgt til um hvernig gengur. Karrels kúr hefir þann kost, aö hann er mjög saltlítill og vilja menn yfirleitt leggja mikið upp úr því, aftur er hann of næringarlítill og eggjahvitusnauöur til þess aö gefa megi hann nema fáa daga. Saltlaust fæöi er tæplega til, þegar talaö er um saltsnautt fæöi, er átt við, aö allur matur er gefinn ósalt- aöur — ekki notaö matarsalt — saltlaust smjör o. s. frv. Eftir Karrels-dagana er svo gefið létt fæöi, saltsnautt, vökvun alls bund- in viö 1000—1200 ccm. á s^lar- hring. Ef um holduga sjúkhnga er aö ræða er þess gætt, aö nær- ingin sé knöpp. Aöur en eg minnist á diuretica og verkun þeirra ætla eg aö drepa lauslega á nýrnastarfiö, að því er þvagmagnið snertir. Talið er nú að glomeruli nvrnanna verki sem sía og síist tiltölulega mjög mik- ill vökvi í gegnm þá út í tubuli. en þeir absarberi niegniö af þeim vökva. Aukiö þvagmagn fer þá eftir aukinni síun í glomeruli og minnkaöri absorption í tubuli. Eitt öflugasta vopnið i flestallri l^júgmeöferö eru diuretica og skulu talin upp nokkur þeirra, þau sem helzt eru notuö og að haldi koma. Þar til fyrir ca. 20 árum voru einu sæmilega kröftugu diuretica sem þekktust xanthin-lyfin. Coffein hefur litla diuretiska verkun og er Htið notað í því skyni, aðallega eru notuð theobromin og theophyllin. Theobromino natrii salicylas eöa diuretin er gott diureticum, gefið per os 0,5—1 gr. 3var á dag, theo- bromino calcii salicylas — diure- tin-calcium er gefið eins, taliö þol- ast betur, en hvorttveggja lyfiö á til að gefa auka-verkanir, sérstak- lega óþægindi frá maga, flökur- leika og þvíumlíkt. Theophvllin er gefiö i 20—30 ctgrm. skömmt- um 3var á dag, hefir þó öllu meiri aukaverkanir en diuretin. Euphyl- lin eða atninophyllin er samband af theophyllin og ethylendiamin. Þaö þolist vel og eru gefin af því 10—50 ctgrm. 3var á dag per os, rectalt eða í æð. það er mjög gott diureticum. Menn greinir á um, hvernig xanthin-lyfin verki diuret- iskt, hvort þau auki vöövasíun um glomeruli eöa rninnki reabsorp- tion frá tubuli, heldur mun nú vera farið að hallast aö því síðara og verki þau þá líkt og kvikasilfurs- samböndin, sem notuð eru setn diuretica. Af kvikasilfurssamböndum er áhrifamest og um leið meinlausast salyrgan, sem gefa má inn i æð eöa vööva eöa rectalt. Það er rétt að geta þess, aö europæiska salyrg- ánið er samband af kvikasilfurs- salti .og dimethylxanthin (theop- hyllin). í Ameríku er tilsvarandi lvf kallaö salyrgan-theophylline (Winthrop) eöa mersallyltheop- hylline. Mercupurin er svipað lyf að samsetningu og verkun, merc- urin er enn eitt af þessum lyfjum notað rectalt. Doseringu þessara lyfja er hagað þannig, aö fyrst ef gefinn prófskammtur af lyfinu til þess, aö vita hvernig þaö þolist, börnum þá gefiö 0,25—0.5 gröm, en fullorðnum 0,5—1,0 grm. Þol- ist prófskammturinn vel er gefinn daglega eöa sjaldnar eftir því sem þurfa þykir 1—2 ccm, Salyrgan

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.