Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1943, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.10.1943, Blaðsíða 14
LÆKNA B LAÐ IÐ 56 hafa það í huga, ef svo ber undir. Urea hefur lengi veriS notuö sem diureticum viö nýrnasjúkdóm- um, en ýmsir, m. a. Crawford og Mc-Intosh hafa notaö urea viö bjúg hjartasjúklinga, meö góöum árangri. Urea er gefin i 30—60 grnr. skönuntum á dag og má gefa hana um langan tíma. Þó er réttt, aö prófa blóö-urea viö og við, því að ekki þykir rétt að nota hana ef blóðurea er hækkuö. 2) Nephrosis og nephritis með syndroma nephroticum tek ég sam- eiginlega. Þó að orsakir kunni að vera ólikar að hvoru um sig þá er nú ‘Orðið taliö, aö þaö skipti ekki niáli, orsakir bjiigsins sanrfara hvorttveggja sjúkdómnum (neph- rosis genuina s. lipoidea og neph- rosis secundaria c : nephritis chron- ica) eru þær sömu og meðferðin eins. Enn greinir þá lærðu á um hvort nephrosis genuina sé yfir- leitt til sem sjálfstæður sjúkdóm- ur, og hvort um nýrnasjúkdóm sé að ræða eða efnaskiptasjúkdónr. Bjúgurinn samfara syndroma nephroticum er talinn stafa að lang mestu leyti af hypoprotein- æmia og afleiðingum hennar. — Aðalatriðið i meðferð þessara sjúklinga er rétt mataræði. Það verður aö vera eins saltlítið og framast er unnt, vökvun ekki meiri en 1000—1200 ccm. á sólarhring; tryggja verður sjúklingnum næga góöa eggjahvítu (100 grm. af hreinni eggjahvítu á dag) og fjörvaríkar fæðutegundir. Öll þau diuretica, sem nefnd voru eru not- uð og verkar stundum eitt þó ann- að sé áhrifalaust, i nokkrum til- fellum eru þau þó flest áhrifalaus. Út frá þeirri skoðun að um efna- skiptasjúkdóm væri aö ræöa (menn ályktuðu þaö m. a. af því. að neph- rosis fylgir oft lækkun á metabol. basalis, sú lækkun orsakast þó sjálfsagt af proteinhungri) hefir thyreoidea verið notuð mikiö og stundum gefist vel. Flestum kem- ur saman um, að xanthin-lyf séu oftast gagnslaus. Kaliunrsölt reyn- ast aftur oft vel. Urea má nota og er stundum árangur af henni. Hg- diuretica (salyrgan) má nota og ætti þá að gefa acido- tiskt verkandi sölt áður, og hefur fengizt góöur árangur af þessari meðferð á sumum sjúklingum. Þar eð bjúgurinn á þessum sjúklingum er talinn or- sakast af hypoproteinæmia, hefir verið reyndar blóðtransfusiones og þeirra efnum sem ykju colloid- osmotiskan þrýsting þess og hafa verið reyndar glóðtransfusiones og infusio á plasma. í seinni tíð hefir mikið verið notað concentreraö plasma — venjulega 4 sinnum þykkara en venjulegt plasma •—■ og þótt gefast vel. Mucilago gummi arabici í suspension hefir einnig veriö notaö á síðari árum og talið gefa góðan árangur. Það er vist vafamál, hvort colloid-os- motiskur þrýstingur blóðsins eykst nokkru sem nemur við slík- ar inndælingar, en árangur af þeim er sem sagt samt sem áður talinn góður. Gondsmit og Binger skýrðu 1940 (í J. A.. M.. A. 29. júní) frá með- ferð á oedema nephroticum á Mayo Clinic i Rochester. Auk hvíldar og góðrar næringar, lítillar vökvunar og salts er gefið kalium nitrat per os og i. v. infusion á sol. muc. g. arab, og telja þeir að með þessari aðferð heppnist að lækna 90% af sjúkl. með nephrotiskt oedem. Upplausnin af muc. g. aralx er búin til þannig, að 6% er af muc. g. arab. i 0,06% nacl. upplausn. Gefn- ir eru 500 ccm. meö nokkurra daga millibili og alls í 3—4 skipti. Þessu

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.