Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1943, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.10.1943, Blaðsíða 15
LÆKNA B LAÐ IÐ 57 á aS dæla hægt inn, á h.u.b. i klst. — 500 ccm. Muc. g. arab. Þarf að vera hreint, frá góSu lyfjafirma. Sterilisati; 11 þarf aS vera rækileg, lifrarskemmdir, sem sumir hafa þótzt sjá eftir inf. meS gumupp- lausn segjast höfundarnir ekki hafa séS, ef þessi styrkleiki upp- lausnar sé notaSur og telja ekki ástæSu til þess aS óttast þær. Þeir vilja yfirleitt ekki gera mikiS úr óþægilegum aukaverkunum, minn- ast þó á, aS urticaria-útbrot komi fyrir, en hverfi ef gefiS sé 0,5 ccm. af sól. ephedr. 1 : 1000, stingur í v. siSu og óþægindi viS öndun, kemur stundum fyrir meSan á inn- dælingu stendur eSa á eftir og er þá gefiS codein, ekki er vist af hverju þessi stingur stafar, púls og öndunarhraSi iireytist ekki. Hita- hækkun í nokkrar klst. kemur fyr ir eftir infusion. Takist ekki aS auka diuresis og minnka bjúg meS kal. nitr. og g. arab-uppl. á einni viku, er gripiS til Hg-diuretica (salyrgan). Einn þáttur i meSferS nephrosis og nephr. chron. er aS leita uppi og útrýma infectionsfoci (gjöra viS tennur, taka tonsíllur o. s. frv.) 1 sambandi viS þessa meSferS Gondsmits og Binger á oedema nephroticum get eg sagt frá lítils- háttar reynslu, sem ég hafSi af henni á sjúklingi, sem ég fékk til meSferSar síSast-liSinn vetur. Sjúklingurinn er þrítugur karl- maSur, veiktist í nóv. 1942 af ang- ina follicularis fékk vikutima síS- ar glomerulonephritis acuta meS hita, hæmaturia, oliguria og hækk- un á blóSþrýstingi en á næstu 2— 3 vikum breyttust einkennin, bjúg- ur jókst mjög mikiS sömul. al. buminuria, blóSþrýstingur varS eSlilegur, blóSurea normal og augnbotn eSlilegur. Eftir aS reynd höfSu veriS ýmis diuretica án á- rangurs (diuretin, urea, thyreoidea og salyrgan) var sjúkl. gefiS kal. nitr. 3 grm. 3var á dag í skömmt- um og brá þá svo' viS, aS diuresis jókst úr 4—600 ccm. á sólarhring i 1000—1200 ccm. (vökvun á sól- arhring 800 ccm.). Á fjórSa degi frá byrjun kalígjafar var svo byrjaS á infusio meS muc. g. arab. í þeirri upplausn, sem áSur er getiS og jókst þá diuresis enn í 1500 og jafnvel upp í 2000 ccm. á sólarhring. Sterilisation á g. arab. uppl. var hagaS þannig, aS muc g. arab. var tví-steriliseraS í steril- isator, síSan blandaS saman salt- upplausninni og því og sú blanda svo sótthreinsuS einu sinni í steril- isator. Blandan var látin drjúpa í æSina úr irrigator meS ,,dropa- teljara." Óþægindi, sem sjúkl. fékk voru sáralítil, þó fékk hann hita upp í 38 stig sama daginn og in- fusio var gerS. Infusio var gefin fjórum sinnum alls, kalium-nitrat fékk sjúkh á- fram og í margar vikur samfleytt og virtist þaS þolast mjög vel. Bjúgur smá-minnkaSi, því aS diu- resis hélzt í iooo—1400 ccm., en eggjahvíta var alltaf mikil í þvag- inu og er enn þó aS hún minnk- aSi mikiS, úr 20 til 3O%0 í 4—5 %c Árangur af meSferSinni mátti þvi teljast góSur, eftir þvi sem á horfSist meS þennan sjúkling. Enn er ótalin ein aSferS til út- rýmingar á bjúg, en þaS er ástunga og tæming á bjúgvökva úr kviS- arholi og öSrum serös holrúmum likamans; ef vökvi safnast i þau, svo nokkru nemi, þarf venjuleg- ast aS grípa til stungu og tæma út jafnvel í mörg skipti. 3) Glomerulonephritis acuta. ÞangaS til fyrir skennnstu hafa menn viljaS telja bjúg samfara bráSri nýrnabólgu stafa af háræSa- skemmdum. En nú á síSari árum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.