Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1943, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.10.1943, Blaðsíða 20
Ö2 LÆKNABLAÐIÐ Stéttar- og félagsmál. Læknlslausu héruðin. — Reykjavík eða sveitahérað? Á siöustu árum hefir þaö viljaö til hvaö eftir annaö, aö læknar hafa ekki fengizt í læknishéruö, svo aö þau hafa staöiö læknislaus tímum saman, þrátt fyrir allan læknafjöldann. Þá hefir það og oft verið erfitt eöa ómögulegt, að fá staðgöngumann, jafnvel í brýnustu nauðsyn. Þetta er að vísu ekki neitt nýtt fyrirbrigði. Fyr á árum var hér oft og einatt mikill læknaskortur, en nú er ekki því um aö kenna. Nú eru læknar fleiri en nauðsyn krefur, og fjölgar meö hverju ári, en nálega allir ungu læknarnir setj- ast að í Reykjavík. Þar eru nú um 63 starfancli læknar, 0g 25 í hin- um kaupstööunum. í mínum augum er það alvöru- mál, aö héruö skuli standa læknis- laus, úr því að nóg er til af lækn- um. Það er læknunum til litils Gerhvíta. Þess var nýlega getiö i blöðum, aö ger væri auðugt af hvítu og mætti nota það i stað kjöts, en auk þess er mikið í því af B vítaminum. Þjóðverjar þekktu þetta vel í fyrri heimsstyrjöldinni og notuðu talsvert af geri i stað kjöts. Sá galli er þó a þessu, að ger- er beiskt á bragðið, en nú kvað vera fundið sérstakt bragðgott afbrigði (torula utilis). Það er þó hæpið að þetta komi að verulegu gagni, vegna þess að gerið er ræktað i úrgangssykurlegi (molasses) og þarf mikið af honum. Aftur eru bætiefnin vafalaust mikils virði. (Lancet 3. apríl '43.) G. H. sóma, og ólíklegt aö ríkið geti un- að við slíkt til lengdar. Lækna- deild Háskólans er rekin til þess að sjá landslýðnum fyrir nægri og sem beztri læknishjálp, en ekki til þess að fylla stærstu bæina með læknum, sem hafa litið að starfa. og eru þar ef til vill „inutile pon- dus“. Það ætti ekki að vera ókleift að ráða bót á þessu, og verður vikið að því síðar, en fyrst ef til vill réttast að athuga hvernig fer, ef ekkert er aðhafst. Ég geri þá ráð fyrir því„ að ungu læknarnir haldi uppteknum hætti, og setjist allir að í stærstu bæjunum, aðallega Reykjavík. Af- leiðing þessa er sú, að læknum fjölgar þar miklu hraðar en svarar vexti fólksfjöldans, og að meðal- tekjur lækna lækka með hverju ári. Þá verða og tekjurnar ærið misjafnar, miklar hjá fáeinum, en þeim mun minni hjá hinum. Þeir. sem verða harðast úti, eiga þá um tvo kosti að velja: að sækja um læknishérað eða leita sér annarar atvinnu. Nú er það gömul reynsla, að læknar breyta manna sízt um atvinnuveg, og myndu því flest- allir taka fyrri kostinn. Það er því engin hætta á því, að héruðin gangi ekki út er til lengdar læt- ur, en hitt er óvíst, að þeir, sem báru lægri hlut í samkeppninni í Reykjavík, veröi ákjósanlegir hér- aðslæknar. Það er vandaminna að vera læknir i stórum bæ, þar sem vísa má sjúklingum til sérfræðinga og leggja þá á sjúkrahús, heldur en vera einn síns liðs og verða að gera flest sjálfur. En þótt það sé augljóst, að lækn-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.