Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1943, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.10.1943, Blaðsíða 13
LÆK NAB LAÐ I Ð 55 (eða mercurin) í suppositoria verk- ar stundum eins vel og því sé dælt í vöðva eSa æS. Salyrgan, sem ætlaS er til i. v. inj. má ekki fara paravenöst, gefur sár infiltröt. Til þess aS auka diuretisk áhrif sal- yrgans eru notuS sölt, sem verka acidotiskt, venjulega ammonium- chlorid eSa ammonium-nitrat, þó einnig megi nota calciumchlorid eSa calcium-nitrat; þessi sölt þart' aS gefa í i—3 gramma skömmt- um 3var á dag í nokkra daga á undan salyrgangjöf og svo sam- hliSa henni, (sol. arnrn. chloridi í DD. má m. a. nota) en þau þol- ast frekar illa, erta magaslimhúS. Reynt hefir veriS aS gefa slík lyf i töflum, þökktum efni sem ekki leysist upp í maganum, heldur niSri í þörmum (ýmis efni eru notuS til þess aS þekja tölurnar, t. d. keratin og stearinsýra). Slik- ar tölur hafa ekki fengist hér, svo eg viti. Shelling og Tarr hafa bent á, aS auka má salyrgan-verkun meS því aS gefa magnesiumsulfat meS því og eru þá gefnir 2 ccm. af salyrgan, 6 eSa 8 ccm. af 50% sol. magnesie sulfatis og 2 ccm. af 1% novocain upplausn — alltsaman i sömu sprautu og er dælt inn í glutæa eSa læri; þessari blöndu er hælt og talin verka í sumum tilfellum þegar salyrgan verkar ekki eintómt. Diuresis af salyrgan getur orS- iS griSarmikil, allt aS 10 lítrum á sólarhring. Varasamt er sjálfsagt nokkuS aS auka diuresis mjög skyndilega og hafa menn viljaS telja slikt geta valdiS hypochlor- æmia. Mönnum kemur saman um aS ekki eigi aS nota kvikasilfurs- diuretica á sjúklingum meS neph- ritis acuta eSa colitis ulcerosa. Nýrnaskemmdir og jafnvel mors hafa sést eftir notkun Hg-diure- tica, en þc telja menn nú orSiS aS óhætt sé aS nota þau viS nephritis chronica og þaS um langan tíma, ef þurfa þykir. Aukaverkanir af þessum lyfjum (salyrgan) eru stomatitis dýspéps- ia, diarrhoea, svimi, höfuSverkur, hiti og húSútbrot. Rétt þykir, aS skoSa þvag sjúklinga, sem fá sal- yrgan um langan tíma, fyrir eggja- hvítu og smásjárrannsaka þaS viS og viS. Kaliumsölt hafa veriS notuS sem diuretica um langan tírna, en aSal- lega viS bjúg nýrnaveikra, en 1932 skýrSi Baker frá góSum árangri af kaligjöf viS oedema hjartasjúkl- inga. Keith og Binger fundu, aS heppilegasta kaliumsaltiS er kali- um-nitrat, vegna þess aS þaS má heita alveg laust viS aukaverkanir. ÞaS er gefiS í 5—12 grm. skömmt- um daglega, t. d. 3 grm. (í skömmt- um) 3var til 4 sinnum á dag og þolist vel vikum og jafnvel mán- uSum saman. Sumum sjúklingum sem fá saltlitiS fæSi þykir bragS- bætir S því, aS strá kaliumnitrati út á mat í staS matarsalts. Ég held aS viS hérna mættum nota þetta diureticum, þegar viS ætti, meira en viS höfum gjört. Vismuth hefir litiS veriS notaS sem diureticum, en þeir sem hafa notaS þaS í þeim tilgangi hæla verkunum þess, þaS sé aS vísu á- hrifaminna en salyrgan en verki lengur, auki diuresis í nokkra daga, sé ekki toxiskt. Stockson skýrSi 1932 frá árangri af i. m. inj. af vismuth (bismuth. natrii tartr. °,°3 grm.) á bjúg hjartasjúklinga, sem hafSi ekki látiS undan d’gi- talis, xanthin- eSa Hg-diuretica. Vismuth hefur víst lítiS eSa ekki veriS notaS hér á landi, sem diu- reticum, en eftir sögn þeirra, sem hafa notaS þaS, virSist rétt aS

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.