Læknablaðið - 15.10.1943, Blaðsíða 10
52
LÆKNABLAÐIÐ
ingsins daglega veröur hypoprot-
einæmia enn skiljanlegri. Þar á
oían bætist svo, aö sumir þess-
ara nýrnasjúklinga eru ranglega
næröir á eggjahvítu-snauöu fæöi
og skýrist þá kachexia neprho-
tiskra sjúklinga, því að líkaminn
neyðist til þess aö Ixeta upp að
nokkru skortinn á plasma-eggja-
hvítu.
Moore og van Slyke álíta, að
sjúklingar með lágt serumprotein
hafi tilhneigingu til bjúgmyndun-
ar, en þurfi ekki að fá bjúg. Bjúg-
ur hefir sézt hverfa, minnka eða
vaxa án þess að breytingar fynd
ust á serumproteini. Ruszyak og
fleiri halda því fram, að hvers-
kyns oedem-tilhneiging byrji með
aukningu gróf-dispersu eggja-
hvítuefnanna i plasma (fibrinogen
og globulin). Háræðarnar eru ekki
alltaf kolloid-heldar, háræðar lifr-
arinnar hleypa t. d. í gegn sumum
kolloid-efnum. Ýmsar ástæður,
sem suniar eru jafnvel innan
physiologiskra marka, geta legið
til þess, að háræðarnar hætti aö
halda eggjahvítuefnum. Ein aöal-
ástæðan er útvíkkun háræðanna.
Krogh hefur séð og sýnt fram á
að þegar háræðarnar vikka hverf-
ur plasmað úr þeim og eftir verða
samanþjöppuð blóðkorn, þ. e. a. s.
það myndast stasis, blóðrásin
stöövast í háræðinni. Myndist slík
stasis hægt, eða sé hún ekki al-
ger safnast bjúgur i aðliggjandi
vef. Histamin-shock orsakar hár-
æðavíkkun, þykknun blóðsins og
oedema (Dale & Laidlaw). Hugs-
anlegt er, aö þessi athugun standi
í nánu sambandi við og geti skýrt
sumar tegundir oedems, menn hafa
viljað setja urticaria og staðbund-
in oedem-útþot í samband við
myndun háræðavíkkandi efna i
likamanum sjálfum. Má minna á
myndun histamins úr histidini, t.
d. af áverka (L. Hill). Hiti og
kuldi geta verkað á háræðarnar
svo sem kunnugt er.
Gártner og Albu skýra frá því,
aö kolloid-osmotiskur þrýstingur
blóðsins hafi áhrif á veggi háræð-
anna. Cohnheim vildi leggja mikla
áherzlu á, að breytingar á háræða-
veggjum geri það að verkum, að
vökvi síist frekar út i aðliggjandi
vef og Hiilse skýrir frá því, að á
undan bjúgmyndun í bandvef fari
bjúgmyndun i háræðaveggjunum.
Hydræmia framkölluð í tilrauna-
skyni á dýrum orsakar ekki húð-
bjúg, á mönnum kemur fyrir hyd-
ræmia án oedema. Barker og Kirk
gerðu árið 1930 tilraunir á hundum
þannig, að þeir tóku þeim blóð og
dældu blóðkornunum í þá aftur i
physiologiskri saltupplausn i stað
plasma. Þegar þessar blóötökur
og infusionir höfðu veriö endur-
teknar þaö oft, aö eggjahvituefni
plasma voru komin niður i 3,5—
4.%, fengu hundarnir alltaf bjúg.
— Hvorki hydræmia né natrium
chlorid-retention orsaka bjúg
beint, en vatn og matarsalt eru
skilyrði fyrir oedem-myndun.
2) Um minnkaða resorption inn
í háræðarnar viröist liggja nærri
aö halda, að svipaðar hreytingar,
sem verða í blóðplasma, verði einn-
ig í bjúgvökvanum og torveldi re-
sorption hans.
3) Vatnsbindingin utan háræð-
anna er sjálfsagt aukin í oedem-
vef og það af sömu öflum, sem
auka transsudatio úr háræðum.
Auk iþess hjafa ionar .'sjá/fs'ajgt
mikla verkun; natrium sölt auka
vatnsretention, en kaliumsölt skilj-
ast fljótt úr og reka með sér vökva
úr líkamanum og hefir það prakt-
iska þýðingu, eins og siðar verður
vikið að.
Sú athugun, að acidosis og coma
diabeticum cnrsaka uppþurkun í