Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1943, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.10.1943, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 59 hjarta“ án þess aS einhver polyn- euritis-einkenni finnist einnig. Oft veröur sjúkdómsgreining ekki ör- ugg nema ex adjúvantibus. Hungur veldur bjúg fyrir pro- teinskort. Bjúgur, sem stafar af hungri, skánar venjulegast vel viö hæfilega, fjörva- og eggjahvítu- ríka næringu, séu sjúkl. ekki því lengra leiddir. 5) Cirrhosis hepatis veldur, svo sem kunnugt er ascites og bjúg á neöri hluta líkamans og þarf venjulega aö gjöra paracentesis ab- dominis til þess aö tæma út bjúg- vökva úr kviöarholi. Mildari diu- retica — xanthin-lyfin urea og vismuth verka sáralitiö á þessa tegund bjúgs, aftur verkar salyrg- an oft diuretiskt og getur sparaö eitthvaö paracentesur. Hér læt ég nú staöar numið, þó að ýmsa fleiri sjúkdóma og sjúk- leika mætti telja, sem valda bjúg. Ég vona aö mér hafi tekist, aö skýra frá helztu skoöunum manna nú á bjúgmyndun og helztu ráö- stöfunum til útrýmingar bjúgsins. Aðferðirnar eru margvíslegar, stundum tekst ein þegar önnur bregzt og yfirleitt má segja, aö horfurnar á þvi, að lækna bjúg samfara ýmsum sjúkdómum hafi breytzt til batnaðar á undanförn- um árum. Helztu heimildir: Gondsmit and -Binger: Treatment of Nephrotic Edema. J. A. M. A. vol. 114, no. 26, s. 2515. Lichtwitz I.: Klinische Chemie, Berlín 1930. Marvin, H. M.: The Treatment of Dropsy J. A. kí. A. voL 114, no.. 9, s. 757- Scherf, D.: Klinik und Therapie der Herzkrankheiten, Wien 1938 Schlayer, C. R.: Die Nierenkrank- heiten in der Praxis, Múnchen, 1926. Tices Practice of Medicine, vol. VI, (kaflinn um nýrnasjúk dóma). Ur erlendum læknaritum. SULFADIAZIN (2—sulfanilamidopyrimidin). Farmakologiskar verkanir sul- fadiazins likjast að mörgu leyti verkunum sulfapyridins. Eftir inn- töku absorberast lyfið seinna og minna en sulfathiazol og sulfani- lamid. I blóöi og vefjum binzt það edikssýru (acetylerast) minna en sulfanilamid, sulfathiazol og sulfa- pyridin, og sama máli gegnir um það sem útskilst i þvag. Eigi berst það eins greiðlega út i vökva lík- amans sem sulfathiazol og sulfa- nilamid, en kemur þó í liquor cere-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.