Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1943, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 15.10.1943, Blaðsíða 18
6o LÆKNABLAÐIÐ brospinalis svipatS og sulfanilamid. í brjósthimnu og lífhimnuvökva finnst %—% þess styrkleiks, sem er í blóði. Sökum þess hve ójafnt sulfadiazin dreifist um líkamsvefi er auðvelt aö framkalla tiltölulega háa koncentration af því í blóði. Sjálft efnið, sem og edikssýru- samband þess skilst greiðlega út í þvag. Truflist nýrnastaírsfemi dregur úr þessum útskilnaði og að sama skapi eykst sulfadiazin i blóði og vefjum. Einstakur skammtur sulfadiaz- ins er venjulega skilinn út að fullu innan 48 stunda. TOXIDITET: Eitranir sjást sjaldnar af sulfadiazini en sulfan- ilamidi, sulfathiazoli og sulfapyri- dini, en eiturverkanir eru i aðal- dráttum svipaðar og af öðrum sulfanilamid-samböndum. Orsakir eitrunar eru oftast of- næmi (idiosynkrasi) sjúklingsins gegn lyfinu, og með því að óger- legt er að sjá þær fyrir, er nauð- synlegt, að sjúklingar séu daglega undir umsjá læknis meðan lyfið er notað. Sulfadiazin veldur sjaldan ó- gleði, uppköstum og svima, peri- ferir neuritar liafa ekki sézt og ekki heldur acidosis. Cyanosis er sjakleæf psychosur koma fyrir. Lyfjahiti og útþot eru sjaldséð- ari en af öðrum sulfanilsambönd- um að sulfaguanidini undanskvldu. Sjúklingar, sem fá sulfadiazin mega ekki vera í sólskini (ljós- 'næmi). Bólga í conjunctiva og sclera finnst stundum. Leucopenia með granulocytopenia hefur sézt seint og snennna á meðan sulfa- diazin þeraoia stendur, en skyndi- leg agranulocytosis sjaldan á þriðiu viku þerapiunnar eða síð- ar. Ekki er kunnugt um hepatitis, og alvarleg hemolytisk anemia er sjaldséð. Hematuria, oliguria og anuria með azotemia hefur kom- ið fyrir. Orsakir þessara nýrna- truflana eru taldar hinar sömu og þær, sem valda samskonar t'rufl- unum við sulfapyridin og sulfat- hiazol-meðferð. Mikilsvert er að sjúklingur útskilji minnst 1 líter þvags meðan á meðferð stendur. Valdi sulfadiazin lyfjahita, útþot- um, granulocytopeniu, acut hemo- lytiskri anuriu, agranlocytosis, hematuriu með oliguria, anuria, bólgu i sclera og conjuncdva eða öðlrum alvarlggum eitrunum, er sjálfsagt að hætta lyfjagjöfum og gefa sjúkjlingum mikinn vökva, til þess að flýta fyrir útskilnaði lyfsins. ' DOSERING: Sulfadiazin er þungt leysanlegt í vatni og verður því að gefa það í inntökum. Full- orðnum, sem hafa lungnabólgu (imeumokokka-) alvarlegar in- fektionir orsakaðar af hemolytisk- um streptokokkum, staphylokokk- um eða meningokokkum, ber að gefa fyrst 0,1 gramm per kilo lík- amsþyngdar og siðar lungnabólgu- sjúklingunum 1 gramms skammta 4 hverja klukkustund nótt sem dag þar til hiti hefur verið eðlilegur i 72 klst., en hinum sjúklingunum 1—1,5 gramms skammta með jafn- löngu millibili þar til hiti hefur verið eðlilegur í 4—7 daga. Má þá hætta lyfjagjöfum eða gefa minni skammta, þar til fullur bati er fenginn. Börnum með lungnabólgu (pne- umokokka-) skal fyrst gefa 0,1— 0,15 grömm per kilo líkamsþyngd- ar og síðan á 6 tima fresti % hins upphaflega skammts þar til hiti hefur verið eðlilegur í 48 klst. Ef um þunga sjúkdóma af völdum staphylokokka, streptokokka eða meningokokka er að ræða, þarf að gefa lyfið 5—7 daga eftir að hiti hefur verið eðlilegur, en þá

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.