Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1943, Page 9

Læknablaðið - 15.10.1943, Page 9
LÆK NAB LAÐ IÐ 51 sjúkdómi sem hún kann að vera samfara. Þegar svo Epstein benti á þaö, áriö 1913, aö eggjahvítuefni blóösins hjá sumum nýrnasjúk- um eru minni en hjá heilbrigðum, fékk uppgötvun Starlings kliniska þýðingu. Epstein áleit, að rénun eggjahvítuefnanna í serum lækk- aði osmotiskan þrýsting þess og ætti á þann hátt mikinn þátt í •bjúgmyndun. Síðar var theoria Epsteins sönnuð með tilraunum m. a. af Leiter, Barker og Kirk. Árið 1903 birtu Widal og Lemierre og Widal og Javalnokkrarathuganirá áhrifum natrium-chlorids á oedem- myndun. Þeir sýndu fram á, að saltlaust eða saltlítið fæði eykur diuresis og minnkar bjúg nýrna- sjúkra.. Þessar uppgötvanir Wi- dals og þeirra höfðu mikla klin- iska og hagkvæma þýðingu, því að öllum kemur saman um, að salt- lítið fæði verki vel á bjúg nýrna- sjúklinga og raunar einnig á aðrar tegundir bjúgs. —Vökvaaukning í vefjunum — bjúgur — getur stafað af einni eða öllum eftirtaldra þriggja ástæðna, aukinni transsudatio, minnkaðri reabsorptio eða auk- inni vökvabindingu utan háræð- anna. 1) Transsudatio úr háræðum blóðsins byggist að nokkru leyti á blóðþrýstingi í háræðunum og er hann aftur aðallega háður venu- þrýstingnum frekar en slagæða- þrýstingi, sbr. oedem af venu- thrombosis. Transsudatio hindrast af mótstöðu, þanþoli vefsins í kring, þessvegna leiðir fyrr til bjúgs að öðru jöfnu, þar sem vef- ur er laus í sér. Háræðavegg- irnir hleypa yfirleitt ekki í gegn colloid efnasamböndúm og colloid- osmotiskur þrýstingur eggjahvítu- efna blóðsins, vinnur á móti trans- sudation. Ég sé ekki ástæðu til, að nefna tölur um háræðaþrýsting og colloid-ostmotiskan þrýsting blóðsins, en hvorttveggja er mæl- anlegt. Aftur ætla ég lítillega að drepa á þær breytingar á protein- innihaldi blóðplasma, sem minnka colloid-ostmotiskan þrýsting þess. Eggjahvítuefnin i plasma eru fi- brinogen, globulin og albumin. Eftirfarandi tölur eru teknar eftir Kollert og Starlinger — ákvarðan- irnar voru gerðar refractometriskt — og sýna eggjahvítuefna-inni- hald plasma hjá heilbrigðum og hjá sjúklingi með nýrnasjúkdóm (oedema). Heilbiigðs Nýrnasjúklings Eggjahvítuefni alls í plasma . . 8.4 % 6.2 % Fibrinogen .... 0.24 % 0.65 % Globulin ......... 0.41 % 3.35 % Albumin .......... 7.76 % 2.23 % Hlutfallið F.G:A. 2 9:4.9:92.2 10.4:53.8:35.8 Breytingarnar í blóði sjúklings- ins eru eins og sjá má, fólgnar í rénun heildareggjahvítu og aukn- ingu fibrinogens og globulins á kostnað albumins. (Þess skal get- ið hér um leið, að aukinn sökk- hraði rauðra lilóðkorna er talinn orsakast af þessu misræmi sem verður milli hinna einstöku eggja- hvítutegunda í plasma, þ. e. a. s. viscositet Idóðsins minnkar og þar með eykst sökkhraðinn — blóð- sökkið). Að hypoproteinæmia geti stafað af albuminuria virðist liggja nærri og má í því sambandi benda á, að þeim sjúkdómi, sem mest al- buminuria fylgir — nephrosis eða syndroma nephroticum — fylgir mest rénun eggjahvítuefna blóðs- ins. Sé gengið út frá því, að plasma- protin heilbrigðs sé i kringum 300 grm, en slíks nýrnasjúklings ico —200 grm. og að 20 grm. eða meira missist með þvagi sjúkl-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.