Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1943, Síða 12

Læknablaðið - 15.11.1943, Síða 12
70 LÆKNABLAÐIÐ þetta meS óeSlilegum hætti aö konurnar grunar sjaldan aö þær séu barnshafandi. Mestu máli skiptir, og þaS verSur aS vera keppikefli læknanna, aS þekkja sjúkdóminn í byrjun og' lækna hann, áSur en lífshættulegir fylgi- kvillar eru komnir í ljós. ÞaS er aS ferSast um lygnan sjó, aS nema burt óbrostna legpipu meS þykkt- inni i byrjun, en fárviSriS er sþoll- iS á meS brostinni legpípu og foss- andi blóSrás í kviSarholiS. Læknum ber aS hafa þennan lifshættulega sjúkdóm jafnan i huga, þegar konur á kynþroska aldri leita ráSa þeirra vegna verkja í kviSarholi og öllu því, sem hægi er aS setja í samband viS óreglu á lífeSlisstörfum þeirra. ASalá- stæSan til þess, hve treglega geng- ur yfirleitt aS þekkja sjúkdóm- inn á byrjunarstigi er sú, aS kvart- anir sjúklinganna eru iSuIega ó- ljósar, þokukenndar og út í blá- inn og eigi þess eSlis aS lífsháski sé í aSsigi. Þegar bezt gergur kvarta konurnar um óreglu á t'S- um, um verki í kviönum, strndum i hviSum, verki í baki og fyr r bringspölum, blöSrubólgu, þreytu slappleika o. fl. þ.h. Vandi læknisins úr aS ráSa og hafvillur þær, sem hann getur ilent í, eru oft meiri en orS fá lýst. Sjúkdómurinn bregSur sér i allra kvikinda líki. getur stundum eitt- hvaS líkst þvi nær öllum þeim sjúkdómum, sem koma fyrir í kviS- arholi og þvagfærum kvcnna, en þeir eru ,,legio“. MeS sjúkdóminn í húga, festu og ró vegfarandans á erfiSum íjall- vegum, sem fikrar sig- fram til byggSa eftir vörS.um og vegsuin- merkjum, þarf læknirinn aS taka hér á föstum tökum, ef komast á út úr moldviSrinu. Þarf hann aö fá skýrt og afdrátta-rlaust svar viS því, hvort tíSir hafi veriS reglu- legar, hvaSa mánaSardaga þær hafi veriS undanfarna þrjá mán- uöi, eSa lengur, hvenær síöast upp á dag o. s. frv., og síöast en ekki sizt. hvort nokkur blóövottur hafi veriS síöan þær hættu síSast. Kernur þá iSulega í leitirnar, aö kona sem áöur hefir haft reglu- legar tíöir mánuöum saman, hefur seinkaS um nokkra daga, eöa haft þær fáum dögum áöur, viku tima eöa svo, fyrr eSa seinna, en upp úr þessu hefur blóSlátunum ekki linnt engin uppstytta, heldur stöS- ug óregluleg blóSlát, en þó meS allt öSrum hætti en hún hefur átt aS venjast. I staS 3ja—4 daga sem þaö tók hana aö hafa á klæSurn, hafa þessi óreglulegu blóSlát var- aö í hálfan mánuS eöa lengur. BIóöiS sem hún missir er ekki líkt því, sem áöur hefur veriS, þaS er dökkt á litinn eins og tjara, kaffi- korgur, eöa brúnleitt eins og súkkulaSi, og sést þaS í hvítum stykkjum, sem hún hefur viS sig eöa rekkjuvoSum. Fárra daga tiöateppu gefa konur lí'inn gaum, þó hún sé lækninum athyglisverS, en þær koma á hinn bóginn auga á blóömissinn, þessa einkennilegu útferS, sem þær hafa aldrei áöur haft (nerna þær hafi haft sjúkdóminn áöur, sem fyrir getur komiö), og af því veröa þær svo skelfdar, aö þær leita til læknis. Oft ber á sárum kveisu- verkjum neöarlega í kviönum sam- fara útferöinni. Aldrei verSur ncg- samlega brýiit fyrir læknum, aö at- huga þessar konur af mestu kost- gæfni — leg'gja þær inn á sjúkra- hús til athugunar og daglegrar umsjár, sé þess nokkur kostur. Rannsókn á konunni innvortis um leggöng, þuklun á kviSnum, þarf aö fara fram meS lipurS og lagni, því hennt hefur aS óveöriS

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.