Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1943, Síða 16

Læknablaðið - 15.11.1943, Síða 16
74 LÆKNABLAÐIÐ irtekt á þessu i dreifibréfi til starfsbræöra minna hér í Reykja- vík, og loks Vilmundur jónsson í bréfi til L. R. fyrir 2—3 árum, þar sem hann fór fram á, aö fé’.agið setti reglur um oröalag algengustu vottoröa. Viröist mér þetta þrennt benda til þess, aö misfellur eigi sér staö hjá okkur í þessu efni. Væri æskilegt að meiri áherzla væri lögð á fræöslu í þessu atriöi í læknadeild Háskólans. Telja má og Iíklegt, aö kennsla í vottorða- gjöfum og útlistun lærifeðranna þar á gildi vottoröa myndi reyn- ast bezt til þess aö laga þá ágalla. sem um er talað. Ekki hefi ég trú á því, aö prentuð eyöublöð eöa formálabók bæti vottorð lækna; hitt væri mér nær að halda, og slikt yki á hugsunarleti hjá þeim og yrði, í viöbót við sjúkrasamlags- arg og sínxigarg, enn meir til þess að breyta lækningastofunum í skrifstofur. Auk þess ætti þaö að vera vorkunnarlaust hverjum lækni, að semja sjálíur vottorö sín, umsagnir og tillögur. Megin- atriÖið, sem hver læknir verður alltaf að hafa hugfasþ er að S'gja aldrei eða rita meira en staðið verð- ur við. Yfirmaðnr læknastéttarinnar á Islandi, Vilmundur Jónsson land- læknir, er af mörgum talinn áhrifa- maður á gangheilbrigöis-oglækna- mála ,,á hinum hæstu stööimi" hér á landi og sýnist það eölilegt. Ei hann aö sjálfsögöu ráðunautur rík- isstjórnarinnar í þeim málum og hlýtur hún því mjög aö taka til greina tillögur lians. Ekki veröur það sagt um hann, að hann sé fyrirferðarmikill i t'é lagsskap lækna, enda ekki í félög- um okkar svo vitað sé. \’ita al- mennir læknar því harla litið um hvað honum og ríkisstjórninni fer á milli. Samvinna á milli land- læknisembættisins og félagsskaj)ar Iækna, í tið núverandi landlæknis, hefir þess vegna verið næsfa Iítil og aðeins ,,embættisleiðina“. Skal hér ekki um það dæmt. hvort slíkt fyrirkomulag sé heppilegt, og vís- ast mun núverandi landlæknir á- líta sig geta verið án félagsskapar okkar. Hitt virðist ekki fjarlæg hugs-un, að návist yfirmanns stétt- arinnar á samkomum hennar kynni að geta verkað eitthvað til u örvunar á starfsemi meðlima henn- ar, eitthvaö svolítiö meir en bein- hörö boðleiöin. A. m. k. mætti sýn- ast svo, ef litið er til annarra stétta. t. d. prestastéttarinnar. En vonandi er þaö misskilningur, að læknum sé hvatningar þörf, og sé það svo. er „allt í lagi“ og getum við al- mennir læknar þá haldið áfram að lita á Vilmund Jónsson sem nokk- urskonar skrifstofustjóra í Stjórn- aráðinu, (með eigin skrifstofu). Xúverandi landlæknir hefir ver- ið allmikilvirkur i starfi sínu um skýrslugerð og lagasetningar. Er þar margt vel unnið. 1 síðustu Heilbrigðisskýrslum. fyrir árið 1940, bregður svo við. að landlæknir birtir tvö embættis- l.r'éf sín, sem hann hefir sent dóms- málaráöuneytinu. Fjalla þau um „ástandsmálin" svonefndu. Minnist ég þess ekki, að hafa fyr séð birt í skýrslunum slík bréf landlæknis til ráðuneytisins og mætti því svo vc-ra, að hér sé hafin útgáfa því- likra bréfa embættisins. Gæti það orðið til fróöleiks og bætt ritið. Hvað sem því líður, þá eru þessi tvö bréf þegar oröin opinber. Það eru nokkur atriöi í brét'um þessum, sem ég finn mér skvlt að gera at- hugasemdir við og önnur. sem ég leyfi mér að mótmæla. Ég tek þá fyrst til við fyrra bréfið, dags. 11. júli 1941. Bið ég þ‘á, sem lesa þessa grein, að gera

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.