Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1943, Page 18

Læknablaðið - 15.11.1943, Page 18
LÆKNABLAÐlÐ að lögregfluliö Reykjavíkurbæjar sé skipaö vísindamönnum, sem trú- andi sé til að greina t'ræöilega rétt á milli bliöusölu og annars laus- lætis, né heldur er liægt aö gera þser kröfur til ólæröra manna. Mér viröist svo sem ski])ta megi lauslæti í þrjá flokka: viðhaltl (cöncubinage), lausaleik og bliöu- sölu. Getur veriö erfitt aö skifta lauslætistilfellum rétt á milli þess- ara flokka og ógerningur nema aö undangenginni allnákvæmri rannsókn í hverju einstöku tilfelli. Ég fór þess eitt sinn á leit, við lögreglustjórann í Reykjavík, aö fá aö ’ita í þessi plögg lögreglunn- ar, en fékk afsvar. Átel ég þaö ekki, en býst viö aö hann hafi haft gildar ástæður fyrir neituninni. V. J. segist hafa fengiö að kynna sé" þetta hjá lögreglurni og veröur ekki á bréfunum séö, aö hann hafi neitt út á þau vinnubrögö að setja. A. m. k. leggur hann þau til grund- vallar skrifum sínum. Sömuleiöis er talið að „ástandsnefndin“, sem m. a. ungur læknakandidat átti sæti í, hafi haft aögang aö þessum gögnum. Veit eg ekki hvort V. J. og öðr- utri ráðamönnum i þessum málum er nægilega ljóst, hversu merkilegt rannsóknarefni er hér á boðstól- um: íslenzk bliöusala á styrjaldar- tíma meö einhverju því hrikaleg- asta hlutfallsraski á milli framboðs cg eftirspurnar, sem sögur fara af, og auk þess úr sögunni sá or- sakaþáttur, sem hingaö til hefir at' velflestum fræöimönnum verið tal- inn einhver sá veigamesti, þ. e. örbirgð og atvinnuleysi. Væri mér og e. t. v. fleirum einkar hugleikið að fá að vita margt, sem komiö hefir í ljós við ránnsóknir lögregl- unnar, „ástandsnefndarinnar" og landlæknis á þessum málum, svo sem t. d. hverjar helztu orsakir vændiskonurnar telja fram í yfir- heyrzlunum, að leitt hat'i til þess. að þær lögðu út á þessa braut. Skal ég játa. að ég bið þess meö óþreyju, að landlæknir sjái sér fært að birta niðurstöðutölur ])eirra rannsókna, sem fariö hafa i'ram á þessum konum. Vildi ég mega mælast til þess við hann, aö þetta yfirlit kæmi í næstu Heil- brigðisskýrslum, því vissulega væri þaö stórfróðlegt, aö sjá hvern- ig það liti út í samanburöi við hlið- stæðar rannsóknir hjá öðrum þjóðum, og hvort ísl. blíöusala sker sig þar að nokkru úr, svo sem um ætlaðar orsakir og tilhögun, eöa um fyrverandi atvinnu og likam- legt og andlegt ástand þeirra, se.n hana stunda hér. I 3. málsgr. bréfsins segir höt’. þess aö sér sé „fullljóst, aö ílestar ráöstafanir til aö hnekkja satn- bandi karla og kvtnna, sem eru sjálfum sér ráöandi, eru unnar fvr- ir gýg og leiöa í hæsta lagi til þess, að fremur séu farnar krókaleiðir aö því marki, sem annars er stefnt aö eftir beinni leiðum." Af þessu oröalagi mætti ætla, að einhverjar þær ráðstafanir væri hægt að gera, sem einhlítar væru og ekki „unnar fyrir gýg", en ekki nefnir hann þær, seiri heldur er varla von, því þær hafa ekki fundizt enn. þrátt fyrir aldalanga viöleitni og til- raunir. í framhaldi af þessu telur landlæknir sjálfsagt „að lögregl- unni sé gert kleift að nota heimild- ir þær, sem fyrir eru í lögum um íhlu'un um framferði kverna, sem hafa beinlínis skækjulifnað að at- vinnu"* og ráðleggur ,,aö lögregl- an safnaöi saman þeim tugum þess háttar vændiskvenna, sem henni er kunnugt um, cg flytti þær á vimm- hæli“ o .s. frv. * Leturbreyting hans.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.