Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 30.12.1943, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 30.12.1943, Blaðsíða 12
102 LÆKNAB LAÐIÐ klst. p. c. og stundum aS nóttu til. Hún er misslæm af þessu og þolir allan mat meS köflum, en lyst er misjöfn og hún megrast heldur. Botnlanginn var tekinn fyrir ári síöan, frísk aS öSru leyti. Hún er grannholda, en ekki óhraustleg. Ewald: 145 ccm. fremur vel chymific. + sl. Boas: neg. K. 10. Phen. 25. Fæces. -t- hl. Röntgen, thorax: fingurgómsstór infiltrat- ion niSur frá v. hilus, smá kalk- blettir út frá h. hilus. T3. okt. LíSan lík og áSur, nema nú er hún oft meS flökurleika og ælir skömmu eftir máltíSir. Rönt- gen: á curvatura minor er stöSugt dálítil ójafna, er sýnist reyndar vera nokkuS öruggt sem ulcus- nische. Nokkur ret. eftir 6 klst. P- c- Þ. t. nóv. er sjúkl. lögS á spítala og reyndur ulcuskúr. Ewald: 140 ccm., fremur illa chymific. Boas 20. Kongo 30. Ph. 40. Fæces +,-f- hl. Hún lá á spítalanum þar til 11. maí IQ39, því ekki var unnt aS fá hana einkennalausa, hún fékk viS og viS uppköst og verkurinn undir v. síSu hvarf ekki og hún hafSi stundum hitaslæSing. Hún hafSi fitnaS um kg., blóS var go% og sökk 5 er hún útskrifaSist. Hún var aftur lögS á soítala þ. 27. des. s. ár, ]iá sárlasin. Rönfgen, á undan innlagningu, hafSi sýnt sár á sama staS og áSur og líkt útlits, en nú var mikiS occult blóS i fæces. Oner. 5. jan. iquo. Maginn er eitt cancerberSi, neSan til, fixeraSur viS pancreas og metastases í omentum. GiörS er resectio oallia- tiva. Sjúkl. dó hálfu ári síSar. — Microscopia á eitli úr omenti sýndi cancer-metastase. g-) T. T-i 35 ára bóndi, leitaSi mín fvrst 4. maí ’22. veena grunsamra ulcuseinkenna. Magasýrur voru þá eSlilegar, engin retention eftir 6 klst. og sár sást ekki á röntgen, en fæces voru + bl. Hinsvegar fannst infiltration í vinstri apex pulm. á röntgen. Ég fylgdist svo meS sjúklingn- um á 1—3 ára fresti og liSan hans þar til 30. apr. 1938. Hefir hann þá haft allvondan bringspala- verk meS köflum og vaknar viS hann á næturnar. Uppþemba og súrar ælur fylgja. Röntgen 3. júni sama ár sýnir allstóra ulcusnische í canalis rúmlega 1 crn. í þvermál. Sjúkl. lagSist nú í heimahúsum og losnaSi viS öll einkenni um tíma, en 3. nóv. 1939 er hann hér á ferS og hefir þá veriS illa hald- inn um tírna og 'haft mikla nætur- verki og svæsin uppköst oft mjög stór. ÞaS dregst nokkuS aS koma honjim á spítala og 20. nóv. er þaS loks tekst er hann mjög aS- fram kominn. Þrátt fyrir fljótandi fæSi sátu 600—1000 gr. í magan- um kvölds og morguns og dró litiS úr því viS magaskolanir. Ewald: 585 ccm. fremur vel chymific., + sl. Boas 20 Kongo 30 phen 40. Fæces -\—|—þ bl. Röntgen: Maginn er alveg lokaö- ur aS neSanveröu nische eSa tumor defektar koma ekki fram. Kovarsky 65 mgr. %, sökk 10 mm. á klst. blóöþr. 90/130, Hb. 80% (L. Pet.) skömmu eftir koniu sína á spítalann fær sjúklingnrinn háan hita og hraSan púls (120) og ástandiS laeast ekkert þrátt fyrir riflega drúfusykurgjöf inn í æS, saltvatn og 2 blóögjafir (250 og 500 ccm). Sem ultimum refugium er reynd lanarotomia þann 13. des. fremur lítill cancertumor lokar antrum, um 2—3 cm. frá pylorus. Engir metastasar sýnilegir. Vegna ástands sjúklingsins er gjörS g-e- anast. antecol. ant. m. Braunsan- ast. í þeirri von aS sjúkl. rétti viö

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.