Læknablaðið - 30.12.1943, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ
125
af, ef þaö eru góö vísindi. aö „þrátt
fyrir aldalanga viöleitni og til-
raunir'* hafi ekkert ráö fundizt til
aö ,,hnekkja“ lausungarsambandi
karla og kvenna. Viö mann á
hvaöa stjörnu áégannars oröastað ?
Hefur hann aldrei heyrt getiö um
vakandi sómátilfinningu ? Megnar
gott uppeldi einskis i þessum efn-
um? Ekki siögæöishugsjónir ?
Ekki trúarbrögö? Hefur hannaldr-
ei heyrt getiö um þá staöreynd, aö
á íslenzkum heimilum hafa ein-
hleypar konur og einhleypir karl-
ar öld eftir öld á hundruÖum heim-
ila sofiö árum saman í söniu her-
bergjum og þó gætt alls sóma í
kynferöilegum efnum? Hyggur
hann. aö klausturskólar kaþólskra
manna séu yfirleitt frillulífsstofn-
anir ? Þessi siðspeki er einhvers-
konar inngangur aö þeirri lög-
speki. að ég hafi heldur en ekki
hlaupiö á mig og fariö fram á lög-
leysu viö sjálft dómsmálaráðu
neytið, er ég taldi, að til mála
kæmi frelsisskerðing þeirra
„kvenna, sem beinlínis hafa skækju-
lifnaö aö atvinnu." f allri vin-
semd vildi ég ráðleggja A. P. aö
gera sér ekki tiöfariö í smiðju til
lögíræðinga. Fiæöi þeirra eru ekki
fyrir alla, og sízt sá herzlumunur
þeirra fræða, sem er umfram al-
menna, heilbrigöa skynsemí. Þann
andlega hæfileika er i þessu efni
einfaklast aö prófa algerlega milli-
liöalaust. Samkvæmt 181. gr. al-
mennra hegningarlaga nr. 19, 12.
febr. 1940. er hverjum manni gert
að skyldu ,,aö skýra frá þvi, af
hverju hann hafi framfærslu sina
og færa rök aö. Ef hann gerir þaö
ekki eða hann aílar sér framfærslu
meö ólöglegu móti, svo sem meö . .
lauslæti .... þá skal refsa honum
með fangelsi allt aö tveimur ár-
um, enda liggi ekki þyngri refs-
ing viö eftir öðrum lögum.“ Ætti
jafnvel miölungs heilbrigðri skyn-
semi ekki að vera ofraun að sjá,
aö þessi ákvæöi muni taka til
„kvenna, sem beinlínis hafa
skækjulifnað aö atvinnu,“ og ems
hitt, aö sé unnt „aö nota heimild
þá, sem fyrir er í lögum“ til aö
dæma slíkar konur í fangelsi, megi
fangelsið vera sérstakt vinnuhæli
fyrir þær. Ef Á. P. heldur því
til streitu að gera lögfræöingum
ónæöi, gæti hann gert sér það til
erindis að spyrja þá aö því, hvort
þaö álit hans fái staðizt, aö „þaö
hafi hingað til þótt viöurhluta-
mikið aö torvelda atvinnu manna,"
sem bönnuö er i almennum hegn-
ingarlögum að viðlagöri allt aö
tveggja ára fangelsisvist.
Nú hefur Á. P. lagt svo margar
spurningar fyrir mig, að mér mætti
ef til vill leyfast að leggja eina
spurningu fyrir hann. Finnst hon-
um sem sérfræðingi og áhuga-
manni um þessi mál ekki farið ait-
an aö siöunum aö sitja steinþegj-
andi og aðgeröalaus hjá, er Al-
þingi fyrir skemmstu samþykkir
einróma umrætt bann viö annarri
eins þjóöþrifaatvinnugrein og hann
virðist meta saurlifnað, en ráðast
siðan meö skætingi aö einum þing-
mannanna, sem samþykkt hefur
lagaákvæðiö í þeirri einlægni, aö
hann hyggur, að til mála komi, aö
fariö sé eftir því?
5. Þá er ég kominn aö höfuö-
rökfalsi Á. P., sem hann gerir aö
uppistöðu greinar sinnar og er svo
upp með sér af, aö hann velur
greininni heiti samkvæmt því.
Hann ber mér á brýn, aö ég taki
mér bessaleyfi og tali um „læknio-
afstöðu .... til lauslætismálanna
í heikl.“ Þetta er algerlega tilhíefu-
laust. í fyrsta lagi tala ég alls
ekki um nein lauslætismál í heild.
heldur, eins og áður segir, um
tímabundin kynferöisvandamál vor