Læknablaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ
133
miklu meira en vinstra megin, er
hann stendur á tánum. Engin ein-
kenni finnast um stasis í fætinum,
né afstaÖna æÖabólgu, enda neitar
sjúkl. þvi, að hiti hafi verið nokkuð
hækkaður í upphafi sjúkdómsins.
Ekkert sérstakt er athugavert við
æðateikningu á fætinum, lit né
liita. Pulsatio í a. dors. pedis er
eins báðum megin. Öll taugavið-
hrögð eru eðlileg. Fæturnir jafn-
langir og skóstærðin var 42.
Eg lét taka röntgenmynd af fæt-
inum og er umsögn röntgendeildar
á þessa leið:
„Töluvert mikil exostosis aftan
til á femur, rétt ofan við hnélið-
inn. Yfirborðið er dálítið óslétt
og hnökrótt. Negativar myndir af
crus.“
Eg lét sjúklinginn fara í röska
göngu i 3^2 tíma og mældi ummál
kálfans fyrir og eftir og gat eigi
fundið, að þar væri neinn munur
á með vissu. Plins vegar var kálfinn
mun harðari eftir gönguna en fyr-
ir hana. og má segja, að hann væri
grjótharður eftir hana.
Einkennin, sem fundust hjá þess-
um sjúklingi voru i fyrsta lagi
hypertrofia á hægra kált'a, og virt-
ist vera um raunverulega hyper-
trofia að ræða, en ekki pseudo-
hypertrofia, ef dæmt var út frá
consistens vöðvanna. í öðru lagi
voru einkenni, er hentu eindregið
til myotonia. Loks sýndi röntgen-
mynd allmikinn útvöxt á neðri enda
femur að aftan.
Diagnosis mín var nokkuð í vafa
en ég taldi þó sennilegast, að hér
væri um að ræða myotonia acquisita,
og mér þykir aíar sennilegt, að or-
sökin sé sú hyperostosis, er sást á
röntgenmyndinni. Sjúkdómurinn
hófst í erfiðum. tveggja daga fjall-
göngum, með þreytu, sárum verk
í kálfanum og helti, en síðar komu
paræsthesiae og dofi, og loks hyper-
trofia með einkennum urn myoton-
ia. Mér þykir ekki ósennilegt, að
hið mikla erfiði við fjallgöngurn-
ar hafi valdið hnjaski á n. tibialis
vegna exostosunnar, en það hafi
aftur leitt til trofiskra þrejúinga
í vöðvum kálfans og breytingar á
functio þeirra, þ. e. myotonia. Að
vísu skyldi maður ætla, að ekki
hefði síður mætt á æðunum bæði
art. poplitea og vena poplitea, en
ekki reyndist unnt að finna, að um
væri að ræða neinar truflanir á
blóðrás í fætinum, hvorki til hans
né frá honum, enda enginn efi á,
að um var að ræða þarna hyper-
trofia musculorum, er konr greini-
lega í Ijós, er sjúklingurinn tyllti
sér á tærnar.
Myotonia acquisita er mjög sjald-
gæfur sjúkdómur. Krabbe rannsak-
aði læknabókmenntirnar með tilliti
til.þessa sjúkdóms árið 1934 og
honum tókst að finna aðeins 34
tilfelli, þar af hafði hann sjálfur
séð þrjú.
Sjúkdómnum var fyrst lýst af
Talrna 1892. Orsakir hans virðast
vera mjög breytilegar. Mjög oft
er einhver infectio undanfari sjúk-
dómsins, svo sem tuberculosis,
gastroenteritis, dysenteria, tyfus og
aðrir sjúkdómar, kunnir að þvi, að
hafa toxisk áhrif á taugakerfið.
Einnig er það mjög breytilegt, hve
margra vöðva hann tekur til eða
vöðvaflokka, stundum eru það ex-
tremitates superiores eða inferiores
útaf fyrir sig, eða þá axlar og bak-
vöðvar.
Trauma virðist alloft geta hrund-
ið sjúkdómnum af stað. Eitt sinn
byrjaði sjúkdómurinn eftir mikinn
kolaburð (Rimbaud og Jourdan),
eitt sinn eftir tundurskeytisspreng-
ingu, er hafði i för með sér comm-
otio og shock (Huet og Francais).
Curshmann taldi orsökina blýeitr-
un í sínu tilfelli, Graves sá sjúk-