Læknablaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 15
LÆK NABLAÐIÐ
137
f
Jón Arnason, héraðslæknir.
IN MEMORIAM.
Jón Arnason héraðslæknir í
Öxarfjaröarhérafii cló eftir stutta
legu 10. jan. s. 1. BanameiniS var
lungnahólga. Fædclur 10/9 1889 í
GarSi í Mývatnssveit. Olst hann
þar upp til þess er hann fór í
GagnfræSaskólann á Akureyri og
lauk þaSarí gagnfræSaprófi voriS
1912. Hélt áfram námi í Mennta-
skólanum í Reykjavík og varS
stúdent 1915. LæknisfræSinámi
iauk hann meS embættisprófi í
febrúar 1921 úr Háskóla Islands.
Siglcli þá þegar til framhaldsnáms
i Kaupmannahöfn og var i júli s.
á. settur og síSar skipaSur héraSs-
læknir í Öxarf jarÖarhéraSi. Sat
hann i því embætti til dauSadags.
Auk embættisverka hlaut hann,
sem eSlilegt er, aS gegna ýmsum
trúnaSarstörfum fyrir sveitarfélag
sitt og sýslu, t. d. formanns og
bókavarSarstarfi um langt skeiS
viS bókasafn N.-Þingeyinga sem
var stofnaS aS ráSum hans.
Jón var kvæntur ValgerSi
Sveinsdóttur frá Felli í SléttuhlíS,
hinni ágætustu konu, og áttu þau
6 börn á lífi.
ÞaS varS hlutskipti Jóns aÖ
vinna ævistarf sitt allt í einu hinu
erfiSasta sveitahéraSi landsins.
Var hann vel undir þrældóminn i
slíku starfi búinn er hann á upp-
vaxtarárum sínum hafSi stundaS
alla algenga vinnu sem tilféllst í
sveit. á skólaárunum hverja þá
vinnu sem skólapiltur er berst á-
fram viS aS kosta sig sjálfur til
náms, tekur og jafnframt þjálfaS
sig á vetrum í íþróttum meira en
venjulegt var í þá daga, encla varS
hann hinn mesti ferSagarpur í víS-
lendi héraðsins og traust hjálpar-
hella þeirra, er vitjuSú hans. Stund-
aSi hann sjúklinga sina af mestu
alúS, og batt heimili sínu oft þunga
bagga meS því að taka sjúklinga
heim, er hann ekki gat látiS þeim
fullnægjandi meSferS í té á annan
hátt, þar sem sjúkraskýli fylgir
ekki héraSinu.
Þá hafSi Jón heitinn og ekki
síSur áhuga á hinum aSalþætti
héraSslæknisstarfsins, almennri
heilsuvernd. Berklavarnarlögin
komu til framkvæmda næstum
samtímis og hann hóf starf sitt.
Reyndi hann þá þegar aS grafast
sem bezt fyrir hvernig ástatt væri
um berklaveikina i héraSi sínu og
fylgdist ætíS síSan mjög vel meS
ástandinu í því máli í héraSi sínu.
Sama máli gegndi um hverskonar
aSrar farsóttir og tókst honum aS
koma á venjufremur góSri sanr-
vinnu milli sin og almennings um
sóttvarnir.
Jón var óvenjulega ritfær og
gætti þess þegar á námsárum hans.