Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.01.1947, Page 20

Læknablaðið - 01.01.1947, Page 20
8 LÆKNABLAÐlÐ tróöurnar snerta sclera, þar til hún lítur út eins og pergament. Með þessari aðferð er annað- livort hrennt aðeins í kringum rifurnar eða brenndur stærri flötur, til þess að tryggja sér hetur að rifurnar scu innan þess svæðis, sem brennt er. 4.) Elektrolyse (katholyse). Menn liafa reynt, með clektro- lysu, að gera aðgerðir við net- himnulosi, nota galvaniskan straum og valda hólgu i aug- unum á þann hált. Galvaniski straumurinn myndar lúta og sýrur við pólana, i liinum lif- andi vef. Aftur á móti er það aðallega hitinn, sem verkar við diatliermiuna. Fleiri aðferðir hafa verið notaðar, t. d. að frysta með kol- sýru og hrenna með joðupp- lausn, en diatliermiaðferðin virðist nú auðveldust og einna líklegust til góðs árangurs. Árangur. Þegar á það er lit- ið, live stult er siðan mönnum tókst að lækna sjúkdóm þenn- an, má segja, að árangurinn sé góður. Það er talið, að 50—80% sjúkl. fái bala, og jafnvel hærri tala, cf liægt er að gera aðgerð- irnar rétt eftir að sjúkdómur- inn byrjar. Irídicatio iil aðgerðar. Gam- alt nethimnulos og stórar rif- ur lnxfa að öðru jöfnu verri batahorfur. Þó má gera aðgerð, livort sem nethimnulosið er ný- legt eða gamalt, og hver sem fjöldi, lögun og stærð rifanna er. Þar eð horfurnar, quo ad visum et sanationem, eru því hetri, því fyrr sem aðgerðin er framkvæmd, er sjálfsagt að gera hana eins fljótt og unnt er. — Eftirköst aðgerðanna. Gom- plicationir koma fremur sjald- an fyrir. Greint er milli hlæð- inga meðan á aðgerðinni stend- ur, og blæðinga inn i glerhlaup- ið, 5—9 dögum eftir aðgerð. Þurfi að gera aðgerðina aftar- lega á hulhus (20 mm. og þar yfir), er hætta á að særa vor- texvenurnar, og geta ])á komið slæmar blæðingar. Einnig er nauðsynlegt að fara varlega i láréttu meridiönunum, vcgna þcss að þar liggja aftari löngu ciliar-slagæðarnar og taugar. Einstöku sinnum kemur snögg- lega lágþrýstingur, framhólfið verður djúpt, hjúgur í slímhúð augans og jafnvel á augnalok- um. Þá getur stöku sinnum komið vægur endoplithahnitis, með aftari samvöxtum, gruggi í glerhlaupinu og exsudation í framliólfi. Eftirmeðferð. Áður létu menn sjúkl. liggja hátt eða lágt með höfuðið, á h. eða v. lilið, eftir ])ví hvar rifurnar voru i auganu. Nú er mest áherzla lögð á, að sjúkl. liggi rólegir og að sem hezt fari um þá í rúminu. Varasamt er, vegna lungnabólguhættu, að láta gam- alt fólk liggja lágt með hevð- arnar. Sjúkl. fá, fyrstu dagana.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.