Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1950, Side 11

Læknablaðið - 01.09.1950, Side 11
LÆKNABLAÐIÐ 103 í augnbotni, sem sé þröngar, hlykkjóttar æðar meö blæðing- um í retina, Röntgen-rannsókn á hjarta og brjósti. Hér er um mikilsverða rann- sókn að ræða til sjúkdóms- greiningar, þótt frekar séu það breytingar á aorta en á hjarta. Þar eð aorta ascendens er venjulega mjög gildnuð, sést hún til hægri við sternum. Aorta-boginn, sem er efsti bog- inn á vinstri hlið hjartans, er oftastnær einkennilega lítið á- berandi, og vantar venjulegan prominens,, Þetta er mikils- virði að hafa í huga, þar eð coarctatio aortae situr oftast á distala enda aortabogans. Seg- ir Gross, að sundum sjáist lít- ið hak, þar sem aorta descend- ens byrjar. Þar sem hyperten- sion hefir staðið um langt skeið, sést hypertrofi og dilata- tion á vinstri ventriculus. Tal- ið er, að röntgen-læknar geti venjulega fundið teikn um coarctatio hjá sjúklingum, sem 31 árs maður (sjúklingur nr. 2). Neðri brún rifjanna aftantil er skörðótt, hægra megin frá costa 3—9, vinstra megin frá costa 3—8. Aortaboginn er lítill, en aorta ascendens-boginn hægra megin ofantil er áberandi.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.