Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 123 Eg ætla aS ljúka orðum mín- um um lyfjameðferðina á otitis med. ac. infantum með því að minna á, að enda þótt þessi góðu lyf séu notuð, má ekki sleppa paracentesis. Ég hefi lengi velt því fyrir mér, hvernig á því stendur, ef það er rétt, sem mér virðist, að það taki mun lengri tíma að iækna ungbarna-otitis hér hjá okkur með penicillini, en í ná- grannalöndunum, ef dæma má eftir því, sem birzt hefir um það efni í læknaritum. Bæði sænskar og danskar tölur sýna 5—7 daga meðaltíma frá því penicillinmeðferð byrjar þar til eyru eru þurr. Undantekning SUM. A brief survey is given of the main causes of the acute otitis in young children, diagnosis and modern therapy, with a couple of case reports. The writer stresses the importance of an early paracentesis and the use of antibiotics within a few days from the beginning of the disease, if there is a marked discharge from the ear. If the otitis proves refractory to peni- cillin after 5—7 days medica- er þó otitis af Pfeiffers bacillus, sem tekur mun lengri tíma aö meðaltali. Til þess að fá einhverja skýr- ingu á þessu, ef unnt væri, fór ég fyrir nokkru að taka gröft til ræktunar um leið og ég gerði ástungu. Prófessor N. Dungal hefir verið svo góður að taka við þessum sýnishornum til rannsóknar í rannsóknarstofu háskólans, en þetta er ennþá of skammt á veg komið til að draga af því nokkrar álvktanir. Verði einhver árangur af bessu, vona ég, að ég fái seinna tæki- færi til að skýra ykkur frá hon- um. ARY. tion one had better change over to sulfa or aureomycin, or to add aureomycin to the penicill- intreatment. Finally the writer mentions that he has noted a consider- able longer time required in curing acute otitis in young children in Iceland ,than in certain other countries, on the average, and suggests that dif- ferent bacteria in the different countries might be the cause. 1. Poulsen, Valdemar I. P.: Otitis med. ac. in children 0—3 years of age. Acta otolar. 38: 1950, 120. 2. Riskær. Xiels & Johs. Ipsen: Peni cillin instillation in acute otitis media. Acta otolar. 36: 1948, 377. Nielsen, Johs. Chr.: Virkningen af en enkelt dögndosis Dipenicill- in paa acut otitis med., med spe- ciel henblik paa bacteriologien. Ugeskr. f. Læger, 31: 1950, 1080. 4. Lundgren, Nils.: Penicillinterapi Helztu heimildarrit. 3.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.