Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 20
128 L Æ K N A B L A Ð I Ð um ýmsa eiginleika ljóssins, greiningu þess eftir bylgju- lengd, „absorption“ og „trans- mission“ o„ s. frv. M. a. er „colorimetri“ gerS nokkur skil. Til þess að hafa bókarinnar full not virðist þurfa talsverða þekkingu í ljósfræði og stærð- fræði. J. S. lir erlendum læknaritum. Berklabólusetning. B.C.G.-þingið í París. Læknaþing um berklabólusetn- ingu (B.C.G.) i París 1948 komst að þessari almennu niðurstöðu: 1) í 25 ár hafa yfir 10 milljónir bólusetninga sýnt að bólusetn- ingin er meinlaus. 2) B.C.G. er bezta varnarefnið við berklaveiki. 3) Pasteur-stofnunin, sem uppliaf- lega framleiddi sýklastofninn, hefir með nákvæmri tækni tryggt að halda megi honum jöfnum (fixed). 4) Þingið mælir með bólusetn- ingu í liúð. 5) Höfuðmarkmið B.C.G.-bólu- setningar er verndun barna. Fullorðna, sem eru í smit- liættu, ætti einnig að bólusetja. (i) Mælt er með fjölda-bólusetn- ingu, en lialda skyldi öllum lieilbrigðisfræðilegum berkla- vörnum. L'r tub. Indcx (des. 1948). (Ref. eftir M. Kaiser í Wien- er Klin. Woch.). Nú munu bólusetningarnar skipta tugum milljóna. Ó. G. Internatioiial llos- pital Feileration — Seventli Inter- national Hospital Con^ress. Messrs. J. W. Kearsley & Co. Ltd. have been appointed offi- cial travel agents for the Inter- national Hospital Federation’s Vllth International Hospital Congress, to be held in Brussels from July 15th to July 21st 1951, of which the centrai theme will be the Care of the Chronic Sick and Aged. The principal addresses will be giv- en by Dr. E. M. Bluestone, Di- rector of the Montefiore Hospi- tal, New York, and by Professor Pierre Delore of the University of Lyons, France. „Open For- um“ discussions on all aspects of hospital problems will also be held, introduced by an auth- ority on the subject concerned. All travel arrangements and hotel bookings for the Congress can be made through Kearsleys at their new Head O ffice at Dorland House, 14 Regent Street, London, S. W. 1, or trough their correspondents and agents outside the United Kingdom. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f., Reykjavík. Sími 1640. Pósthólf 757. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.