Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 16
124 L Æ K N A B L A Ð I Ð Sykur- og aceton-próf í þvagi. Auðveld raiinsókiiaraðferö. ðH^tir Sc* ainueláóon. Eins og kunnugt er, hefir Fehlings eða Almén-Nylanders próf fyrir sykri í þvagi verið al- mennt notað af læknum hér á landi, en báðar þessar aðferðir hafa þann agnúa ,að sjóða þarf bæði þvag og prófefni. Er að þessu tímatöf, og oft koma fyr- ir ýms óhöpp og óþægindi. Mun þetta valda miklu um, að stundum vill brenna við, að sykurrannsókn sé ekki gjörð, þótt hún sé ekki síður nauðsyn- leg við almenna læknisskoðun en rannsókn á eggjahvítu og greftri í þvagi. Helztu kostir aðferðar þeirr- ar, sem ég ætla að lýsa, eru þessir: engin suða, skjót svör- un, greinileg litarbreyting við jákvætt próf, miklu minni til- tilfæringar en við önnur sykur- próf. Auk þess er þægilegt að hafa smáglas af dufti þessu í tösku sinni, og má þá með hægu móti rannsaka þvagið við sjúkrabeðinn. Einnig er mjög auðvelt fyrir sykursýkis- sjúklinga að framkvæma að- ferð þessa' sjálfir. Aðferð þessi er kennd við Mattice, og hefir reynzt örugg og nákvæm eftir þeim rann- sóknum að dæma, sem gjörðar hafa verið í Ameríku og á Norð- urlöndum. Þetta próf hefir ver- ið notað á rannsóknarstofu Landsspítalans síðastliðið hálft annað ár með góðum árangri. Höfum við notað „Glucosereag- ens“ HEFA frá verksmiðjunni Ferraton í Kaupmannahöfn, og hefir þetta fengizt hér í lyfjaverzlunum. Er þetta hvítt duft, og er samsetning þess skv. Bang (1950): Vismutoxyklorid g. 17 Natriumhydroxyd g. 29 Þarf að mylja efnin vel saman og blanda þeim rækilega. Duft- ið er eitrað og sýgur í sig vatn Þarf því að geyma það á þurr- vid akuta otiter. Nord. medicin 34: 1949, 1401. 5. Madsen, Knud.: Om penicillin- dosering. Ugeskr. f. Læger, 50: 1950, 1724. G. Jersild, Torben & Kjörbroe, Flemming: Effect of discontin- uous penicillin therapy in aeut suppurative otitis, 'with special reference to otitis in cliildren. Acta otolar. 38: 1950, 8. 7. Bartels, Erik D.: Aureomycin og chloromycetin. Ugeskr. f. Læger 21: 1950, 753. 8. Riskær, Niels: Om behandling af otitis media. Ugeskr. f. Læger, 29: 1950, 1007.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.