Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1955, Side 6

Læknablaðið - 01.03.1955, Side 6
LÆKNABLAÐfcÐ Áhrifarík antibiotisk blóðconcentration með Achromycin Tetracycline HCl INTRAMUSCULAR Þetta fjölvirka fúkalyf hefur litlar eiturverkanir og er mjög áhrifaríkt gegn fjölmörgum Gram-positivum og Gram-negativum sýklum, svo og í mörgum infect- ionum af óþekktum uppruna ACHROMYCIN HCl Intramuscular skal gefið sem inn- spýting djúpt í m. gluteus. Meðalskammtur fullorðinna er 200 mg til 300 mg daglega, skipt í 100 mg skammta á 8—12 klst. fresti. Börn fái hlutfallslega smærri skammta. ACHROMYCIN HCl Intramuscular fæst í hettuglösum með 100 mg. Innihald hvers 100 mg. hettuglass skal leyst upp í 2 cc af vatni. 1 lyfjunum hefur LEDERLE forystuna. Lederle Laboratories Division American Cyanmid Company, 30 Rockefeller Plaza, New York 20, N.Y. Söluumboð: STEFÁN THORARENSEN H.F. SlMI 81616. * Skráð vörumerki.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.