Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1955, Qupperneq 9

Læknablaðið - 01.03.1955, Qupperneq 9
LÆKNABLAÐIÐ 19 bezt gert með reikningi fyrir aðkevptan akstur meðan á við- gerð stendur. Tryggingarfélag- ið segist liafa ástœðu til þess að halda að læknar hafi ekki á- vallt gert kröfur um hætur fyr- ir afnotamissi, þó að þeir hafi átt rétt til hóta. Læknar eru liér með minntir á að nota sér þennan rétt. Fjölrituð var álitsgjörð Guð- laugs Þorvaldssonar hagfræð- ings og hún send héraðslækn- um. Nokkur dráttur varð á því að hagfræðingurinn gæti lokið skýrslunni og tafðist því út- sending hennar nokkuð. Skýrslan var einnig send land- lækni, trvggingarstofnun rik- isins, heilhrigðismálaráðuneyt- inu og lieilsugæzlustjóra. Engin lagfæring hefir feng- izt á taxta héraðslækna. Kom tillaga frá einu svæðisfélagi um að taxtinn frá 1932 skyldi 7—8 faldaður en önnur félög virtust sætta sig við minni hækkun. Stjórn félagsins hefir rætt taxtann við landlækni og tryggingarstofnun ríkisins, en ekki hlés byrlega um lagfær- ingu í hráð. Ef til vill hefði ver- ið hægt að fá einhverja óveru- lega lagfæringu, sem revnzt hefði lítils virði, en þó getað tafið fyrir því að unnt væri að leita samkomulags um taxtann á breiðari grundvelli. Ég man eftir einum héraðslækni, sem lét sér mjög fátt um finnast þegar félagsstjórnin fékk því áorkað að taxtinn var hækkað- ur um 50% 1952. Ég tel ekki vonlaust að tryggingarstofn- unin verði til viðtals um ein- hverja hækkun og lagfæringu á taxta héraðslækna. Til stuðn- ings því máli hefir stjórn fé- lagsins hent á þá gífurlegu verðhækkun sem orðið liefir á verkfærum, rannsóknartækj- um og reagensum. Með hlið- sjón af þessu og almerinri kauphækkun í landinu er ekki liægt annað að segja en að taxt- inn sé fáránlegur. Ég hefi líka ástæðu til þess að ætla að land- læknir væri því ekki andvígur að tryggingarstofnunin gengi til samninga um lagfæringu á taxtanum. Á hinn bóginn mun nú til athugunar að láta lögin um heilsugæzlu, sem frestað var á sínum tíma, koma til framkvæmda innan skamms. Ef til þessa kemur, þurfa lækn- ar að vera vel á verði. Margir praktiserandi læknar utan Reykjavíkur eru óánægð- ir með samninga sína við sam- lög og trvggingarstofnun. Virð- ast þeir víða hafa borið nokk- uð skarðan hlut frá horði, ef miðað er við lækna í Revkja- vík. Ég hefi átt tal um þetta við allmarga lækna og ætluðu þeir að semja greinargerð um málið, sem verið gæti grund- völlur frekari umræðu á þess- um fundi. Landlæknir sendi félaginu frumvarp til læknaskipunar-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.