Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1955, Side 19

Læknablaðið - 01.03.1955, Side 19
LÆKNABLAÐIÐ 29 heilsu, þar til fvrir 3 árum, að hann fór að þjást af iiöfuð- verk, og Wassermann fannst +. Gefin var anti-luetisk með- ferð, og' hann hefir síðan mætt til eftirlits. Rtg.-mynd af lung- unum hafði verið eðlileg fvrir 2 árum. Sex mánuðum áður en hann dó, fór sjúklingur að þjást af geysilegri þreytu, næl- ursvita, liósta, uppgangi og hann megraðist mikið. Þegar einkenni þessi höfðu staðið 2— 3 mánuöi, leitaði hann læknis. Rtg.-mynd af lungum sýndi nú cavernu og var sjúklingur því vistaður á sjúkrahús. Við objektiva skoðun fannst ekkert sérstakt athugavert. Sjúklingurinn dvaldi á spítal- anum 2% mánuð. Fékk Iiann á meðan á spítaladvölinni stóð mörg köst af verkjum í præ- cordium ásamt töluverðri cy- anosis, hröðum, litlum og ó- reglulegum púls og óttatilfinn- ingu. Sjúklingurinn var aðeins cyanotiskur í köstunum. Ekg. tekin í þessum köstum sýndu aukið erfiði á hægra hjartahelming. Sjúklingurinn dó eftir stóra hæmopthysis. Rannsóknir: Wassermann í hlóði +, vitalcapacitet: 66%. Hh. 95%, BÞ. 110/75. Elektrocardiogr.: < a -f- 90°. Ekg. (í verkjakasti): Mikil hægri hneigð, T2 difasisk, T3 negativur, hár P2 og P3, sums staðar hægri greinhlok. Rtg.-mynd af brjósti: Iijart- að er töluvert dregið yfir til vinstri. Lögun þess er ekki hægt að dæma vegna mikils og þélts skugga yfir öllu vinstra lunga. Diafragma vinstra meg- in stendur liátt og mediastinum er dregið mikið til vinstri. Við sektion fanst: Carcinoma bronchiogenes í vinstra lunga. Kringum ösofagus og lungna- æðar var cancrös infiltration með þrengslum i vinstri arteria pulmonalis og venum. Cancer hafði vaxið gegnum allt vinstra lunga. Gangren og stór abscess i vinstri efri lobus, atelectasis af næstum öllu vinstra lunga, emfysema af hægri lunga, peri- carditis fihrinosa, hypertrofia cordis, sér í lagi í hægra ventri- culus. Hjarta: vegur 400 g. Dilata- tion á liægri atrium og ventri- culus og mikil hypertrofia á liægri ventriculus, mælist vegg- ur ])ess 7—8 mm. (max. undir eðlilegum aðstæðum 5 mm.). Hvpertrofia á vinstri ventri- culus, sem mælist 17 mm. Ekk- ert athugavert við endoeardi- um og lokur. Ivoronar-arteriur: óveruleg atheromatosis. Aorta: engin teikn um lues. Arcus og 4 cm af efri enda aorta descen- dens eru umlukt tumor-vef. Lungnaarteriur: mikil ])rengsli eru í vinstri arteria pulmonalis. Þar sem arterian fer gegn um liilus er hún umkringd tumor- vef, er virðist hafa vaxið gegn- um æðavegginn. Auk þess eru

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.