Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1957, Síða 1

Læknablaðið - 01.06.1957, Síða 1
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: ÓLI HJALTESTED (L. í) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 41. árg. Reykjavík 1957 3. tbl. ZZZ ! ZSZ EFNI: | Theódór Á. Mathiesen, læknir, eftir Bjarna Snæbjörnsson. — Dálítil hugvekja um röntgengeisla og geislunarhættur, eftir Ásmund Brekkan. — Domus Medica, eftir Bjarna Bjarnason. — Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur 1957. — Frá læknum. RODALOIM (BEMZALKOIMIUIVI CHLORIDE) RODALON hefur mjög víðtæk sótthreinsandi áhrif. Það ertir hvorki hörund né slímhúð og er nærri þvi lyktarlaust. RODALON viðheldur sótthreinsandi eiginleikum sínum lengi og er ekki eitrað, þegar það er þynnt út. RODALON er mjög ódýrt og fæst í eftirfarandi stærðum: RODALON 10% fl. á % lítra — —----% — -------Vi — — 50% -----i/_ — Það skal tekið fram, að ekki má nota RODALON i sambandi við venjulegt sápuvatn eða sulfonsápu. RODALON er mjög hentugt til sótthreinsunar á höndum, áhöldum, fatnaði, híbýlum o. fl. Einnig til blöðru- og legganga- skolunar. Eyðir lykt. Eins má benda á, að RODALON er heppilegt sótthreinsandi efni í sláturhúsum, fiskistöðvum og í landbúnaði við hreinsun á mjaltavélum og mjólkurílátum. Framleitt af FERROSAN HF (DANOCHEMO), Kaupmannahöfn. Heildsölubirgöir: GUÐNI ÓLAFSSON Sími 2 kk 18 Pósthólf 869. AÖalstræti 4, Reykjavík. Símnefni INGAPO.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.