Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1957, Side 15

Læknablaðið - 01.06.1957, Side 15
LÆKNABLAÐIÐ 41 1) . Forðast ber hina beinu geislun frá orkugjafanum, og ganga úr skugga um, að slík geislun falli á öruggt geislaskjól (blýþynnu, svuntu eða þ. h.), og að enginn, er nærri geislalind- inni kemur, verði fyrir slíkri geislun. 2) . Nota jafnan öruggt geisla- skjól (svuntu, færanlegan blýskjöld, banzka). 3) . Nota eins lítið geislamagn og bægt er við röntgen- rannsóknir. Hafa aldrei minni fjarlægð en 35 cm milli geislagjafa og sjúkl- ings (undantekning tann- filmur). Venja augun vel við myrkur á undan gegn- lýsingu, nota skammar gegnlýsingar og lítinn straum, belzt aldrei meira en 3 milliampére! 4) . Atbuga við uppsetningu gegnlýsingar- og mynda- tökutækja, að fylgt sé fyrir- mælum framleiðanda og annarra sérfróðra manna um staðsetningu, geisla- varnir og þessháttar. Niðurlag: Hér befir verið drepið á ýmis grundvallaratriði geislunar og geislavarna; eigi er unnt í svo stuttu máli að gera slíku efni nein veruleg skil, enda aðeins tilgangurinn að vekja athygli á þeim hugsanlegu bættum, sem samfara eru geislastörfum, þótt í smáum stíl kunni að vera. (Loks skal þess getið að nokkur nýyrði hafa verið smíðuð, til gam- ans, en jafnframt hafa alþjóðlegu orðin verið sett í sviga til öryggis!). Desember 1956 Ásmundur Brekkan. Heimildaskrá. 1) . v Halthusen: „Einfiihrung in Die Röntgenologie, Stuttgart 1951. 2) . Radiofysiska Institutionen, Stockholm: „Röntgenstráling samt stráling frán radium och andra radioaktiva ámnen, Uppsala 1950. 3.) Dowdy & Bennet: „Response to Total Body Irradiation". 4). Henry, G. C.: „Radiation prob- lems in Diagnostic Roentgen- ology", Am.J.Rtg., vol 73:Apr. 1955. 5) . Lars O. Larsson: Acta Radiol., Mars 1956. 6) . Nickson, J. J.: „Irradiation, Carcinogenesis and Protecti- on“, Med. Clin. N. Am„ 40:3: May 1956. 7) . Hellede, M.: „The Connexion between Roentgen-rays and Changes in Blood Picture", Acta Radiol., XXVII: 1946. 8) . Rosenthal & Lawrence: „The use of Radioactive Isotopes in Medicine", Med. Clin.. N. Am„ 40:5:Sept. 1956. 9) . Foster, C. G.: „Injuries from Ionizing Radiation", Surg. Clin. N. Am„ 36:5: Oct. 1956. 10) . Stewart & al.: „Malignant Dis- ease in Childhood and Diagn- ostic Irradiation in Utero“, Lancet, Sept. 1. 1956. 11) . Simpson & al.: Radiology 64: 840:1955.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.