Læknablaðið - 01.06.1957, Síða 17
LÆKNABLAÐIÐ
43
læknaliúsi, eignaðist fundarsal,
bókalierbergi, lesstofu og eld-
liús fyrir minniháttar veitingar,
en með því voru taldir skapast
möguleikar til að leigja salinn
út, er læknafélögin þyrftu ekki
á honum að halda, og talið
sennilegt að hann gæti staðið
undir sér með þessum hætti.
Þá fréttist að allmargir lækn-
ar væru með ráðagerðir um að
kaupa húsnæði fyrir lækninga-
stofur sínar. Hófust þá viðræð-
ur við þá um að sameinast L.I.
um byggingu stærra húss og um
sama leyti var einnig rætt við
Læknafélag Revkjavíkur um að
gerast aðili að málinu. Það varð
úr, að háðir þessir aðilar á-
kváðu að taka upp samvinnu
við L.I. um byggingu lækna-
Iiúss.
Möguleikar til fjáröflunar
Iiafa verið athugaðar eftir föng-
um. Fyrst kom þar til greina
handbært fé lælcnafélaganna
100.000.00 kr. frá hvoru þeirra.
Þá framlag þeirra lækna, sem
mundu setjast að í húsinu, en
þeir skuldhundu sig til að leggja
fram 100.000.00 kr. hver, 20 að
tölu eða jafnvel fleiri.
Leitað var til Trvggingastofn-
unar ríkisins um lán og henda
líkur til að hún verði við þeirri
málaleitan. Einnig mun trygg-
ingasjóður lækna lána allveru-
legt fé. Lyfsali í Reykjavík vill
hyggja kjallara og fyrstu liæð
liússins gegn því að liann fái
þar aðsetur fyrir lvfjabúð sína
og annan rekstur, en byggingar-
kostnaðurinn skoðist sem liúsa-
leiga, greidd fyrirfram.
Rætt liefur verið við ýmsa
fleiri, sem einnig hafa áhuga
fyrir að trvggja sér verzlunar-
húsnæði á 1. hæð hússins, á
sama hátt og lyfsalinn. Jafnvel
yrði hægt að byggja fleiri hæðir
í liúsinu á þennan hátt. Loks
var samþykkt að leita til allra
lækna landsins um fjárframlög.
Þann 11. maí 1956 sendu for-
menn læknafélaganna og for-
maður bvggingarnefndar um-
sókn um bvggingalóð, til
Reykjavíkurbæjar. Hún er
við Miklatorg, á milli Reykja-
neshrautar og Mikluhrautar.
Staðurinn liggur vel við strætis-
vagnaleiðum úr öllum hlutum
bæjarins. Lóðin er geysistór,
enda þörf fyrir fjölmörg bif-
reiðarstæði. Veiting fékkst fyrir
lóðinni á hæjarráðsfundi 28.
júní.
Við liöfum þegar fengið frum-
teikningu að liúsi, hjá húsa-
meistara í skipulagi bæjarins,
sem hann telur að væri staðn-
um samboðið. Rygging þessi er
7 hæða, 600 fermetrar að flat-
armáli, auk samkomuhúss
læknafélaganna, sem liann
lmgsar sér sem útbvggingu úr
aðalhúsinu.
Það hefur verið rætt all mik-
ið við innflutningsnefnd um
fjárfestingarleyfi fyrir húsinu.
Umsókn var send henni um
miðjan maí 1956 ásamt ýtarlegri