Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1957, Qupperneq 21

Læknablaðið - 01.06.1957, Qupperneq 21
LÆKNABLAÐIÐ 47 Gerðir voru samningar um kaup og kjör kandidata við sjúkrahús í Reykjavík, nam launahækkun 25—33% eftir fyrirkomulagi vakta. Samið var við sjúkrasamlag Reykja- víkur og Tryggingarstofnun ríkisins um liækkun á vísi- tölugreiðslum til lækna. Sam- ið var um greiðslu til lækna við Heilsuverndunarstöð Reykjavíkur, sem ekki eru á föstum árslaunum. I des- ember var samið við S. R. um 14% afslátt af fastagjöld- um heimilislækna vegna 5 og 10 kr. aukagjalds, sem þá var tekið upp samkvæmt lög- um. Heildartekjur félagsins voru 94.501.00. Hreinar tekj- ur námu 25.297.00. Eign í félagssjóði 89.904.00 kr. Eign í húshvggingarsjóði 106.649.00 kr.“ Kosning heiðursfélaga: Formaður skýrði frá því, að stjórn L. R. legði til að Guð- mundur Tlioroddsen, Magnús Pétursson og (Ölafur Þorsteins- son yrðu kosnir heiðursfélagar í L. R. Þá rakti formaður störf þess- ara lækna í þágu félagsins og heilbrigðismála almennt. Gat liann þess meðal annars, að Ölafur Þorsteinsson væri eini stofnandi félagsins, sem enn væri á lifi. Ivosning fór fram skriflega samkv. félagslögum og voru þeir allir kosnir samhljóða með 62 atkv. Hinir nýkjörnu heiðursfélagar, Guðmundur Tlioroddsen og Ölafur Þorsteinsson fluttu stutt ávörp. Magnús Pétursson var ekki á fundi. Kosning í fulltrúaráð: 1 fulltrúaráð voru kosnir til þriggja ára: Ólafur Tryggvason, Jónas Bjarnason og Hjalti Þór- arinsson. Kosning í ritstjórn Læknablaðsins: Ólafur Geirsson kosinn sam- hljóða til tveggja ára. Formaður skýrði frá því, að Guðmundur Thoroddsen liefði sagt af sér sem aðalritstjóri Læknablaðs- ins og væri fyrirhugað að ráða Ölaf Bjarnason í hans stað. I sambandi við ákvörðun ár- gjalds urðu allmiklar umræður um skrifstofumál félagsins, og var samþvkkt að árgjald mætti hækka úr 800,00 kr. í 1,000.00 kr. vegna kostnaðar við stofn- un og starfrækslu skrifstofu fyrir félagið. Árgjald skiptist þannig: L. R. 700,00; L. I. 100.00; Læknablaðið 100.00; Ekknasjóður 100,00 kr. 1 útvarps- og blaðanefnd voru kosnir: Þórarinn Guðnason, Skúli Thoroddsen og Snorri P. Snorrason. I gerðardóm voru kosnir:

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.