Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1957, Síða 8

Læknablaðið - 01.07.1957, Síða 8
L Æ K NABLAÐIÐ ORADO\: Þvagleysandi kvikasilfurssamband í töfluformi (peroralt diureticum) er komið á markaðinn frá okkur. Er þetta lyf talið sterkara og öruggara að verkun en önnur tilsvarandi (kvikasilfurs) inntökulyf. Með lyfi þessu fæst jöfn aukning þvags án þess að fylgi þreytukennd né aðrar aukaverkanir. Meltingartruflanir, sem geta komið við notkun lyfs þessa, er hægt að koma í veg fyrir með því að taka það inn með mál- tíðum (milli rétta). Dosis: 1—2 töflur daglega, ef notað lengi, þá með hvíldum. OXYZIIM: Dispenation: Glös með 50 og 100 töflum. Ormalyf byggt á piperazin samblöndum. Indicationes: oxyurasis og ascariasis. Dispensation: syrupus: 100 og 300 mgl. Töflur: glös á 50 stk. Dosis: Börn á 1. ári V2 teskeið á dag. Börn á 1—3 ári: V2 teskeið 2svar á dag. Börn eldri en 10 ára: 1 barnaskeið 2svar á dag. Engin önnur meðferð nauðsynleg. IVGBJLTIDOM: Gott lyf við ýmsum verkjum, einkum höfuðverk og beinverkum. Enginn svæfandi áhrif. Dosis: V2—1 tafla 2—3 á dag eftir þörfum. COMTACID: Sýrubindandi magalyf byggt á dihydroxy aluminium amino- acetate. Verkar fljótar og lengur en aluminium hydroxide. Hindrar pepsin-verkun. Dispenation: Staukar með 50 töflum. Dosis: Eftir sýrugráðu. 1 tafla bindur 60 ml N/10 Hcl. Framleitt af: FERROSAM, MALMÖ. Umboðsmaður: GLÐMI OLAFSSOM. AÐALSTRÆTI 4. Sími 24418.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.