Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.1958, Qupperneq 11

Læknablaðið - 15.07.1958, Qupperneq 11
LÆKNABLAÐiÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: JULÍUS SIGURJÓNSSON (L. í.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 42. árg. Reykjavík 1958 4. tbl. ■ . .■ Xtttrbus cnrdis truumeaticuis non-pcne- truns (Contusio cordis) Cftir próf. dr . med. dddicjuid S'amúefióon Tvær sjúkrasögur. Full ástæða er til að leiða at- hygli lækna að því, að af áverka á brjóst getur hlotizt hjarta- meiðsli eða hjartamar með ým- iss konar truflunum á hjarta- starfseminni. A þeirri l)ílaöld, sem við lifum á, er enn meiri ástæða til að óttast slíka áverka. Fg leiði þó alveg lijá mér að tala um skurði, stungur og skotsár í brjóst og hjarta, en sný mér að þeim áverkum á brjóst og hak, sem revnslan sýnir að oft valda alvarlegu lijartamari eða -meiðslum og oftlega er ekki greint af læknum fvrr en langt er um liðið. Eg telc því til um- ræðu tvær sjúkrasögur um þetta efni, en vík áður að þeim helztu greinum, sem um þetta efni hafa verið rit- aðar. Ber fyrst að minnast á rit eft- ir prófessor Erik Warburg1) i Kaupmannahöfn, er kom út 1938. Hefur Warburg grafið upp 177 sjúkrasögur úr eldri og yngri læknabókmenntum, og er sú fyrsta frá árinu 1676 eftir danska lækninn Oluff Borch. Bætir Warburg við 13 eigin sjúkrasögum. Af öðrum má nefna Urbach2), Bright og Beck3), Leinoff4) og Aren- bergS). Allir ofangreindir liöf- undar segja frá mörgum sjúk- lingum allt upp í 250, sem orð- ið hafi fyrir áverka, er hafi valdið skemmd eða mari í hjartavöðva og/eða gollurshúsi. Við tilraunir á dýrum, kanín- um og liundum, liafa eftir liögg á brjóst fundizt subepicardial og subendocardial hlæðingar í hjartavöðva ásamt liæmoperi- cardium, hjartavöðvaskemmd, hjartabilun, arrythmia, ýmsum hreytingum á hjartalínuriti og skyndidauði vegna ventriculær fibrillation eða hjartastöðvunar. Kemur þetta vel heim við það,

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.