Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1960, Page 29

Læknablaðið - 01.09.1960, Page 29
LÆKNABLAÐIÐ 109 Fylgikvillar Höfundur B.P. fistula Empyema Atelectasis Exudat Útbr. sjd. Yfirb. leki T. Kjær.......... 4,4% L. Efskind ...... 2% Kergin .......... 14% (29%) C. Semb ......... tæpl. 1% Chamberlain ..... 5,3% 4,3% Hj. Þ............ 5% 5% ar holur eða ónýtt lunga, eins og hér liefur verið. Einnig kemur það fram, að langflestir sjúklingarnir liafa áður fengið thoracoplastic. Það er erfiðara að gera pneumonec- tomi undir stórri plastic, en sjúklingunum verður minna um aðgerðina. Þeir geta ekki um, hvort þessir sjúklingar hafi ver- ið smitandi við aðgerð. 1 þeim skýrslum, sem ég hef séð um sams konar aðgerðir, er venja að telja, að þau dauðs- föll, sem eiga sér stað innan tveggja mánaða frá aðgerð, séu af völdum hennar; sumir miða þó við þrjá mánuði. Hvort sem gert er, þá verða dauðsföllin hér 3%, þ. e. 3 sjúklingar deyja innan þriggja mánaða frá að- gerð. I sumum skýrslunum kemur fram, að fylgzt hefur verið með sjúklingunum í nokkur ár, og er þá getið þeirra sjúklinga, sem deyja á þeim tíma, en aðrir geta ekki um það. Ekki geta heldur allir um fjölda þeirra, sem verða smitlausir og lækn- ast. 20% 14% 10% 22% 5% 4% 3% 6% 0 0 0 3% Ég skal nú víkja nokkuð að þeim þrem sjúklingum, sem dóu eftir aðgerð. Fyrst er 58 ára kona, sem hafði verið herklaveik í 8 ár, þar af 5 ár á hæli. Hún var alltaf smitandi og öll berklalyf- in orðin óvirk. T.yflæknar höfðu sótt fast, að hún yrði tekin í aðgerð, en skurðlæknar liöfðu neitað því margsinnis. Að lok- um létu þeir þó til leiðast, þrátt fyrir það að sjúklingurinn væri við mjög lélega lieilsu. Röntgen- myndir sýndu alveg ónýtt liægra lunga, en hið vinstra sæmilega lieilbrigt. Konan hafði lengi ver- ið hjartasjúklingur. Það kom í minn hlut að gera aðgerð á þessum sjúklingi. Gerð var pneumonectomi, og var að- gerðin mjög erfið. Sjúklingnum lieilsaðist sæmi- lega fyrst eftir aðgerðina. Hún var orðin liitalaus og komin á fætur, en á 12. degi fékk hún hroncliopleural fistulu. Ivonan var strax tekin til aðgerðar og fistulunni lokað, en ekki unnt að gera plastic vegna lélegs ástands sjúklingsins. Hún dó

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.