Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1960, Qupperneq 29

Læknablaðið - 01.09.1960, Qupperneq 29
LÆKNABLAÐIÐ 109 Fylgikvillar Höfundur B.P. fistula Empyema Atelectasis Exudat Útbr. sjd. Yfirb. leki T. Kjær.......... 4,4% L. Efskind ...... 2% Kergin .......... 14% (29%) C. Semb ......... tæpl. 1% Chamberlain ..... 5,3% 4,3% Hj. Þ............ 5% 5% ar holur eða ónýtt lunga, eins og hér liefur verið. Einnig kemur það fram, að langflestir sjúklingarnir liafa áður fengið thoracoplastic. Það er erfiðara að gera pneumonec- tomi undir stórri plastic, en sjúklingunum verður minna um aðgerðina. Þeir geta ekki um, hvort þessir sjúklingar hafi ver- ið smitandi við aðgerð. 1 þeim skýrslum, sem ég hef séð um sams konar aðgerðir, er venja að telja, að þau dauðs- föll, sem eiga sér stað innan tveggja mánaða frá aðgerð, séu af völdum hennar; sumir miða þó við þrjá mánuði. Hvort sem gert er, þá verða dauðsföllin hér 3%, þ. e. 3 sjúklingar deyja innan þriggja mánaða frá að- gerð. I sumum skýrslunum kemur fram, að fylgzt hefur verið með sjúklingunum í nokkur ár, og er þá getið þeirra sjúklinga, sem deyja á þeim tíma, en aðrir geta ekki um það. Ekki geta heldur allir um fjölda þeirra, sem verða smitlausir og lækn- ast. 20% 14% 10% 22% 5% 4% 3% 6% 0 0 0 3% Ég skal nú víkja nokkuð að þeim þrem sjúklingum, sem dóu eftir aðgerð. Fyrst er 58 ára kona, sem hafði verið herklaveik í 8 ár, þar af 5 ár á hæli. Hún var alltaf smitandi og öll berklalyf- in orðin óvirk. T.yflæknar höfðu sótt fast, að hún yrði tekin í aðgerð, en skurðlæknar liöfðu neitað því margsinnis. Að lok- um létu þeir þó til leiðast, þrátt fyrir það að sjúklingurinn væri við mjög lélega lieilsu. Röntgen- myndir sýndu alveg ónýtt liægra lunga, en hið vinstra sæmilega lieilbrigt. Konan hafði lengi ver- ið hjartasjúklingur. Það kom í minn hlut að gera aðgerð á þessum sjúklingi. Gerð var pneumonectomi, og var að- gerðin mjög erfið. Sjúklingnum lieilsaðist sæmi- lega fyrst eftir aðgerðina. Hún var orðin liitalaus og komin á fætur, en á 12. degi fékk hún hroncliopleural fistulu. Ivonan var strax tekin til aðgerðar og fistulunni lokað, en ekki unnt að gera plastic vegna lélegs ástands sjúklingsins. Hún dó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.