Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1960, Side 57

Læknablaðið - 01.09.1960, Side 57
LÆKNABL AÐIÐ 125 Tölur þessar eru í góðu sani- ræmi við erlendar skýrslur, og má þar til nefna, að dánartala af völdum kransæðasj úkdóma í Bretlandi er talin 143%c allra dánarmeina þar árið 1956. Af hérlendum krufninga- skýrslum verða ekki dregnar ályktanir að svo stöddu, en þess vil ég geta, að Níels Dungal pró- fessor liefur skýrt mér frá, að fyrstu árin, sem hann fram- kvæmdi krufningar liér á landi (frá 1933), hafi verið sjaldgæft að rekast á þessa sjúkdóma, en síðar liafi það mjög færzt í vöxt, einkum þó eftir 1940. Er af þessu sýnt, að hér er orðið um mikilsvert þjóðfélags- legt vandamál að ræða. Þurrar tölur veita þó ekki fyllilega rétta mvnd af ástandinu. Mjög oft er um að ræða einkar verðmæt mannslíf, þ. e. menn, sem aflað hafa sér mikillar þekkingar og reynslu og iiafa á liendi vanda- söm störf fvrir samfélagið og eru enn á góðum aldri, oft 40 —60 ára. Mikil nauðsyn er því á varnaraðgerðum, og kemur mér i hug, hvort ekki væri hvggilegt að koma hér á fót sér- stakri stofnun í þessu skyni. Mætti þá væntanlega styðjast við þá reynslu, sem fengizt lief- ur í viðureign við svipaða vá- gesti, svo sem berklaveikina, sem nú virðist að mestu búið að sigrast á. Orsök kransæðasjúkdóma er

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.