Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1960, Qupperneq 58

Læknablaðið - 01.09.1960, Qupperneq 58
126 LÆKNABLAÐIÐ enn ekki að fullu kunn, þó að bent hafiverið á ýmis atriði,sem sennilega eiga þar lilut að máli. Má þar til nefna mataræði (li- póið-ríka fæðu), umhverfi og lifsvenjur, arfgengi, líkams- byggingu, áhyggjur og asa, sem talið er fylgifiskur nútíma-þjóð- félagshátta, tóbaksneyzlu o. fl. Um einn þessara þátta, arfgeng- ina, ættum við að geta lagl nokkuð til mála, vegna sérstakr- ar aðstöðu liér á landi. 1 þessu sambandi er þó nauðsyn að leggja áberzlu á það, að tölu- samræmi þarf vitanlega ekki að segja neitt til um orsök og af- leiðingu, og má með sanni segja, að í þessu efni hafi verið svndg- að mikið upp á náðina. Kunn- áttumenn liafa bent á, að sams konar tölusamræmi og er milli bjartasjúkdóma og ýmissa ofan- greindra atriða sjáist einnig milli tíðni hjartasjúkdóma og livers þess annars, sem vottar efnahagslega framvindu, svo sem sölu bifreiða o. fl. Geta má þess lil dæmis, að í New Yorlc- borg er náið tölusamræmi milli botnlangabólgu og byggingar skýjakljúfa, og margt fleira jafnfjarstætt mætti til nefna. Flestir telja sennilegast, að um margar samverkandi orsakir sé að ræða, eða, að tii grundvall- ar liggi sameiginleg orsök, sem enn er ókunn. Um uppruna og eðli krans- æðaþrengslis og afleiðinga þess á hjartavöðva gegnir sama máli, og er langt frá því, að menn séu þar enn þá leiddir í allan sannleika. Hefur þetta valdið miklum breytingum á nafngift- um sjúkdómsins undanfarna áratugi. I fvrstu var mönnum tamast að nefna sjúkdóminn thrombosis arteriae coronariae, síðar occlusio arteriae corona- riae, en nú er venjulega talað um infarctus myocardii í sömu merkingu. Stafar þetta af því, að sönnur liafa verið færðar á, að ekki þarf endilega að mynd- ast drep í hjartavöðva, þótt kransæðagrein lokist, en hins vegar getur liæglega myndazt drep í vöðvanum, án þess að æðagrein lokist til fulls. Nægir til þess, að blóðþurrð komist á ákveðið stig, ef aukins starfs er krafizt af hjartavöðvanum, en hliðarrás blóðs er ónóg. Loks hafa menn átt erfitt með að skýra þá staðreynd, að mikil lcölkun getur verið í kransæð, án þess að stífla myndist, en á hinn bóginn deyja ungir menn og að öðru leyti hraustir ofl skyndilega vegna segamyndun- ar í kransæðagrein, sem virðist algerlega heilbrigð. Síðasta áratuginn liefur vakið athygli kenning, sem skozkur sj úkdómafræðingur, að nafni Duguid, er frumkvöðull að. Að áliti bans er að minnsta kosti um tvær mismunandi orsakir að ræða til þeirra breytinga i æð- um, sem til þessa bafa verið nefndar einu nafni æðakölkun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.