Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1960, Side 70

Læknablaðið - 01.09.1960, Side 70
138 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA 5. Waaler Góðir 30,2% Meðallag 55,3% Lakir 14,5% 100 ir 30% p-p., og „meðallag“ þar á milli. Hér verður sama upp á ten- ingnum og um meðalskammt- ana, tölurnar eru mjög áþekk- ar, svo að munurinn leyfir varla ályktanir. Aðrir höfundar (Conrad et al.)4) miða við, hve mikinn hundraðsliluta af meðferðar- tímanum sjúklingarnir urðu fyrir tilætluðum áhrifum lyfs- ins, og telja gott, þegar svo er 70% af timanum eða lengur, en lélegt mætti kalla, ef minna en 30% af tímanum er á liinu æskilega meðferðar sviði. Sjötta tafla sýnir skiptingu sjúkling- anna eftir þessari flokkun, og cr þá meðferðarsviðið reiknað frá 7—33%, en það má teljast sanngjarnt, því að ekki var leit- azt við að halda p-p-gildunum innan þrengri takmarkana. Landspítalinn Landsp. tala sjúkl. 32% 19 50% 30 18% 11 100 60 Conrad miðaði þó aðeins við fyrstu 3 vikur meðferðartim- ans, en hér er hann allur talinn. Fylgikvillar. Meðferðartíma- lengdin var alls 564 mánuðir eða 47 meðferðarár. Á þeim tíma fengu 5 sjúklingar blæð- ingar sem aukakvilla, en 55 sj úklingar engar. Þessir 5 sj úkl- ingar fengu allir blóð í þvag- ið. Hjá tveimur þeirra var áð- ur vitað um nýrnasteina. Sá þriðji hafði hvekksauka (hyper- trofia prostatae) og blöðru- bólgu, fékk skyndilega þvag- teppu, svo að taka þurfti þvag- ið með legg, og kom þá blæð- ing á eftir. Hefur liún eflaust lialdizt lengur vegna dicumarol- áhrifanna. í fjórða tilfellinu var hlóð í þvaginu, án þess að vitað væri um nýrnasj úkdóm. Sami sjúklingur fékk um leið nef- dreyra og hefur orðið lians var TAFLA 6. Hundraðshluti af meðferð- artíma á therapeut. sviði Tala sjúkl. % sjúklinga 70% tímans..... 33 55 (Conrad 57,5%) 30—69% — 20 33 30% — 7 12 60 100

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.