Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1960, Síða 70

Læknablaðið - 01.09.1960, Síða 70
138 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA 5. Waaler Góðir 30,2% Meðallag 55,3% Lakir 14,5% 100 ir 30% p-p., og „meðallag“ þar á milli. Hér verður sama upp á ten- ingnum og um meðalskammt- ana, tölurnar eru mjög áþekk- ar, svo að munurinn leyfir varla ályktanir. Aðrir höfundar (Conrad et al.)4) miða við, hve mikinn hundraðsliluta af meðferðar- tímanum sjúklingarnir urðu fyrir tilætluðum áhrifum lyfs- ins, og telja gott, þegar svo er 70% af timanum eða lengur, en lélegt mætti kalla, ef minna en 30% af tímanum er á liinu æskilega meðferðar sviði. Sjötta tafla sýnir skiptingu sjúkling- anna eftir þessari flokkun, og cr þá meðferðarsviðið reiknað frá 7—33%, en það má teljast sanngjarnt, því að ekki var leit- azt við að halda p-p-gildunum innan þrengri takmarkana. Landspítalinn Landsp. tala sjúkl. 32% 19 50% 30 18% 11 100 60 Conrad miðaði þó aðeins við fyrstu 3 vikur meðferðartim- ans, en hér er hann allur talinn. Fylgikvillar. Meðferðartíma- lengdin var alls 564 mánuðir eða 47 meðferðarár. Á þeim tíma fengu 5 sjúklingar blæð- ingar sem aukakvilla, en 55 sj úklingar engar. Þessir 5 sj úkl- ingar fengu allir blóð í þvag- ið. Hjá tveimur þeirra var áð- ur vitað um nýrnasteina. Sá þriðji hafði hvekksauka (hyper- trofia prostatae) og blöðru- bólgu, fékk skyndilega þvag- teppu, svo að taka þurfti þvag- ið með legg, og kom þá blæð- ing á eftir. Hefur liún eflaust lialdizt lengur vegna dicumarol- áhrifanna. í fjórða tilfellinu var hlóð í þvaginu, án þess að vitað væri um nýrnasj úkdóm. Sami sjúklingur fékk um leið nef- dreyra og hefur orðið lians var TAFLA 6. Hundraðshluti af meðferð- artíma á therapeut. sviði Tala sjúkl. % sjúklinga 70% tímans..... 33 55 (Conrad 57,5%) 30—69% — 20 33 30% — 7 12 60 100
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.