Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1960, Qupperneq 71

Læknablaðið - 01.09.1960, Qupperneq 71
LÆKNABLAÐIÐ 139 í nokkur skipti, án þess að p-p- gildi hafi farið undir 20%. Loks var hjá fimmta sjúklingnum mest um hlóð i þvaginu ásamt húðblæðingum (og í rauninni dicumarol-introxicatio). Maður- inn hafði unnið næstum nótt og dag i nokkra sólarhringa og ekki gefizt tóm til reglulegra máltíða. Hann var vistaður í 3. deild Landspítalans, fékk k-vita- mín og eina blóðgjöf. Hann hef- ur síðan lialdið áfram dicumar- ol-meðferð, án fylgikvilla, og kom í Ijós, að sá lyfjaskammt- ur, sem hann hafði, þegar blæð- ingin kom, er einmitt hans með- alskammtur, sem hann þarf að jafnaði. Hinir sjúklingarnir liafa einnig haldið áfram dic- umarol-meðferð, nema hvekks- auka-sjúklingurinn. Hann fór i skurðaðgerð, og var ekki talin brýn nauðsyn á lengri meðferð. (Féklc dicumarol i tæp tvö ár eftir lítinn infarkt.). Waaler liafði eina blæðingu á hver 27 meðferðai’ár, en hér varð ein á hvert 9J/2 ár. Val sjúklinganna til meðferð- ar hefði e. t. v. mátt vera strang- ara. Enn fremur hefði mátt láta fleiri liætta meðferð en gert var, sem gættu hennar lakast. En varla er ástæða til að liarma það, þar eð aðeins ein Idæðing varð alvarlegs eðlis og þó ekki lífshættuleg. Þrír sjúklingar fengu nýjan infarkt, eftir að meðferð hófst. Einn þeirra hafði gætt meðferð- arinnar óaðfinnaniega. Ánnar hafði sjáanlega gleymt inntök- um öðru liverju og komizt allt upp í 100% p-p-gildi vikurnar á undan. Þriðji sjúklingurinn varð fyrir óhappi í lyfjagjöf (villzt á lyfjum) og lenti því snögglega út úr meðferð, komst upp í 95% p-p-gildi, og þann sama sólarhring kom nýr in- farkt. — Yerður því varla sagt, að þessi infarkt liafi komið í dicumarol-meðferð, heldur þeg- ar meðferðin var rofin og það ekki lege artis. Theodór Skúlason gerði grein fyrir afdrifum sjúklinganna fvrstu fjórar vikurnar. Eftir þann tima hafa komið fyrir fjögur skyndileg dauðsföll, sem hér skal stuttlega gerð grein fyr- ir, einkum hvort líkur séu fvrir hlæðingum. Fyrsti sjúklingur var 49 ára karhnaður. Sj úkdómsgreining: Infarctus cordis. Tromboflebitis ertr. inf. seqv. Hafði verið 140 daga í dicumarol-meðferð, fékk þá niðurgang og liækkaði p-p- gildið mikið. Hafði lækkað aft- ur, en var enn 38% daginn, sem hann dó. Blæðing þvi ekki sennileg. Hann fékk sér blund um miðjan dag og dó í svefni. Annar sjúklingur var 50 ára karlmaður með infarctus cord- is. Dó skvndilega eftir 5 mánaða meðferð. P-p-gildi 32% daginn áður. Blæðing því ekki líkleg. Þriðji var 60 ára karlmaður; í meðferð í'úma 6 mánuði. Hafði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.