Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1962, Qupperneq 29

Læknablaðið - 01.03.1962, Qupperneq 29
LÆKNABLAÐIÐ 7 verið í beini — humerus. Ilann segir í texta frá öðrum, þar sem drep kom í os ilei, og hef- ur sá sullur væntanlega verið í mjaðmarbeininu. Jón Finsen (3) segir 13 sulli af 255 liafa verið útvortis, en um engan er þess getið, að hann liafi verið í beini. Claessen (2) lilfærir í dokt- orsriti sínu tvo heinsulli; annar er einn af átta beinsullum Matthíasar Einarssonar, en hinn var í femur. í krufningaskýrslum Dung- als (9) er getið 130 sulla, þar af tveggja í hjarta, en enginn er þar tilfærður x heini. Guðmundur Magnússon (1) telur fram 1884 sullasjúklinga á öllu landinu árin 1896 til 1911 og segir, að 41 sinni hafi verið skorið til sulla á útlimum á þeim tíma. Á árunum 1882 lil 1895 segir hann, að skorið hafi vei-ið til 11 útlimasulla, en ekki er þess getið urn neinn af þess- um sullum, hvort hann hafi setið í heini. Um þetta atriði eru heimildir sagnafáar. Sjálf- sagt liafa einhverjir þessara sulla verið í heini, en fráleitt allir. Jónassen (5) segir um út- limasullina: „Prognosen er i Reglen god“. „Behandlingen bestaar i simpel Incision med Udtömmelse af Indholdet.“ Þeir þrír heinsullir, sem ég hef gleggstar fregnir af, það tilfelli, sem liér er lýst, og þau tvö, sem Claessen nefnir, drógu allir sjúklingana til dauða, en þó lifði annar þeirra síðai'- nefndu í mörg ár. Er ólíklegt, að Jónassen hefði sagt liorfur góðar og meðferð einfalda, ef margir af útlimasullum hans liefðu líkzt þessum þrem. Við að lesa hlaðagreinar um sullaveikina frá seinni helm- ingi síðustu aldar og bækur þeirra Jóns Finsens (3), Jónas- ar Jónassens (5) og P. A. Schleisners (12), hvarflaði sú hugsun að mér, livort það hefði ekki verið þessi litli ormur — laenia echinococcus, —■ sem var að því kominn að reka enda- hnútinn á tilveru íslenzku þjóðarinnar. Ég skal ekki gera lítið úr drepsóttum eða slænxu veður- fari eða óstjórn og verzlunar- áþján, járnskorti og snæris- leysi, en ekkert af þessu skýi'- ir til fulls afkastaleysi fólksins og lélegan afrakstur búanna. Fólkið vann frá morgni til kvölds, og um sláttinn, sem stóð frá miðju sumri og fram á haust, vann það mikinn hluta af nóttinni líka. En afrakstur- inn var ekki meiri en svo, að ef ekki sá til nxuna á fólki vegna hungurs, þegar konx franx á útmánuði, þá var sá hóndi kallaður auðugur. Drepsóttir nxunu lxafa verið þær sönxu hér og annars stað- ar í álfunni, og hjuggu þær að vísu stór skörð, en þeir, senx eftir lifðu, voi'u jafnhraustir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.